Skylt efni

tíðarfar

Ofboðslega leiðinlegt, sólarlítið og úr hófi fram úrkomusamt sumar
Lágt vatnsyfirborð Volgu veldur miklum áhyggjum
Fréttaskýring 4. júlí 2019

Lágt vatnsyfirborð Volgu veldur miklum áhyggjum

Miklar rigningar og flóð í helstu maís- og sojaræktarríkjum Bandaríkjanna munu óhjákvæmi­lega leiða til mikils samdráttar í uppskeru með tilheyrandi áhrifum á kornmarkað og efnahagskerfi heimsins.

Ekki ástæða til að fyllast svartsýni þótt víða hafi verið orðið þurrt
Fréttir 27. júní 2019

Ekki ástæða til að fyllast svartsýni þótt víða hafi verið orðið þurrt

„Heyskapur er á fullu þessa dagana en því er ekki að neita að bændur eru að verða aðeins áhyggjufullir þar sem spretta er víðast hvar slök, maí og júní voru frekar svalir, auk þess er það orðið mjög þurrt þótt engin séu harðindin samt,“ segir Sigurgeir Hreinsson, formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðar, um heyskapinn í Eyjafirði.

Allur vöxtur í gróðri stöðvaðist
Fréttir 14. júní 2019

Allur vöxtur í gróðri stöðvaðist

„Þetta kostar okkur einkum og sér í lagi mikla vinnu, meira umstang og eftirlit og er almennt bara til ama og leiðinda,“ segir Guðrún S. Tryggvadóttir, formaður Bændasamtaka Íslands og sauð­fjárbóndi í Svartárkoti, um þráláta kuldatíð á norðan- og austan­verðu landinu.

Bændur mislangt komnir með sláttinn
Fréttir 22. júlí 2015

Bændur mislangt komnir með sláttinn

Bændur á Suðurlandi hafa almennt farið hægt af stað í heyskap á þessu sumri, „þeir eru að bíða eftir meiri sprettu,“ segir Jóna Þórunn Ragnarsdóttir, fóðurráðgjafi hjá RML á Selfossi.