Umhverfisstefna fyrir íslenskan landbúnað er í mótun
Í kjölfar Búnaðarþings Bændasamtaka Íslands árið 2018 var skipuð nefnd til að vinna að umhverfisstefnu fyrir íslenskan landbúnað. Ingvar Björnsson, bóndi á Hólabaki í Húnaþingi, hefur leitt þá vinnu sem hefur að mestu farið fram síðastliðið ár.