Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Umhverfisstefna landbúnaðarins
Fréttir 2. mars 2016

Umhverfisstefna landbúnaðarins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um  ímynd íslensks landbúnaðar verði í sátt við umhverfið til framtíðar.


Setja skal fram skýra og heildræna stefnu í landbúnaðarmálum þar sem sjálfbærni verður höfð að leiðarljósi.
    
Markmið ályktunarinnar er að sett verði fram metnaðarfulla stefnu um ábyrgan landbúnað. Stefnu í landnýtingarmálum þar sem horft er sérstaklega til þess að ganga ekki á land en nýta auðlindir þess til að framleiða og bjóða upp á hágæða vörur. Reynt verði að draga úr neikvæðum ytri áhrifum eins og framast er unnt og renna stoðum undir þá þætti sem styðja jákvæða framleiðslu.
 

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...