Notkun verndaðra afurðaheita á Íslandi
Í síðustu grein um vernduð afurðaheiti snerist meginmálið um reynslu notenda kerfisins í ESB, frumframleiðenda s.s. bænda og þeirra fyrirtækja sem framleiða úr hráefnum sem landbúnaður leggur til.
Í síðustu grein um vernduð afurðaheiti snerist meginmálið um reynslu notenda kerfisins í ESB, frumframleiðenda s.s. bænda og þeirra fyrirtækja sem framleiða úr hráefnum sem landbúnaður leggur til.
Markaðsráð kindakjöts sótti um vernd fyrir afurðaheitið Íslenskt lambakjöt/Icelandic lamb í nóvember á síðast ári og hefur Matvælastofnun samþykkt slíka skráningu.
Markaðsráð kindakjöts hefur sótt um vernd fyrir afurðaheitið „Íslenskt lambakjöt“ (á ensku Icelandic Lamb).