Magnús Helgi
Nafn: Magnús Helgi Borgþórsson.
Hjörleifur Jóhannesson flugstjóri greip Bændablaðið með sér á Suðurskautslandið í ársbyrjun og sendi blaðinu þessa mynd því til sönnunar.
Snemma árs 1984 hófst samstarf mjólkurdagsnefndar og markaðsnefndar landbúnaðarins um að koma á búvörusýningu í Reykjavík.
Eins og áður hefur komið fram er tískuiðnaðurinn mikill skaðvaldur náttúrunnar. Áhugasamir lesendur hafa nú þegar fræðst um þennan mengunarvald í greinum þar sem úrgangsmálin hefur borið hæst.
Helgina 15.-16. mars fór fram alþjóðlegt skákmót í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit, en mótið var haldið í tilefni þess að Skákfélagið Goðinn í Þingeyjarsýslu hélt upp á 20 ára afmæli 15. mars.
Matreiðslukeppni fyrir áhugakokka var haldin á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars sl. þar sem sex keppendur og/eða lið tóku þátt og fjöldi áhorfenda fylgdist með. Fyrir dómnefnd matgæðinga fór Bessastaðabóndinn Björn Skúlason, eiginmaður forseta Íslands.
Leikfélag Blönduóss, sem var endurvakið eftir níu ára dvala fyrir tveimur árum, setur nú á svið leikritið Ferðina á Heimsenda eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur.
Óhætt er að segja að íslenska landsliðið hafi staðið sig vel á Norðurlandamóti öldunga, seníora svokallaðra, í sveitakeppni helgina 15.-16. mars. Allt fram að síðustu viðureign.
Frásagnatöfrarnir finnast í pennum fólks víða um land og ekki síst þeirra sem al...
Bændablaðið fékk til prufu nýja kynslóð af hinum vinsælu Skoda Kodiaq, sem er st...
Vatnsberinn skal trúa því að plön hans og áætlanir munu ganga upp ef hann gætir ...
Hrossin eiga hug og hjarta fjölskyldunnar á Nautabúi í Hjaltadal. Geta lesendur ...
Þessi peysa er endurunnin, var hönnuð fyrir nokkrum áratugum en ástæða þótti til...
Beikon kemur í mörgum útgáfum; misþykkt, missalt, misdýrt og stundum mislukkað. ...
Við heimskautsbauginn, rúma fjörutíu km frá landi, liggur nyrsta byggð Íslands, ...
Á Skagaströnd mega skapandi einstaklingar leggja gjörva hönd að því að hressa up...
Árið 2025 ýtir úr vör þungum róðri tískuiðnaðarins þar sem nýsköpun og sjálfbærn...