Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Afurðaverð SS
Fréttir 5. september 2016

Afurðaverð SS

Höfundur: Vilmundur Hansen

Meðalverð dilkakjöts samkvæmt verðskrá SS lækkar um 5% frá haustinu 2015 og meðalverð kjöts af fullorðnu lækkar um 25%.

Í meðfylgjandi verðskrá kemur fram verð á innlögðu kindakjöti hjá Sláturfélaginu í haust. Í tilkynningu frá SS er beðist afsökunar á því hversu seint verðskráin er birt. Aðstæður eru erfiðar og mikill tími hefur farið í að meta framhaldið og hvernig félagið eigi að bregðast við aðstæðum.

Meðalverð dilkakjöts skv. verðskrá lækkar um 5% frá haustinu 2015 og meðalverð kjöts af fullorðnu lækkar um 25%.

Nánari upplýsingar um haustslátrun sauðfjár og önnur afurðamálefni verður að finna í fréttabréfi SS sem verður birt á vef félagsins og mun berast bændum seinni hluta næstu viku. SS mun eins og áður greiða samkeppnishæft verð og endurskoða verðskrá sína ef tilefni gefst til.

Þjónustuslátranir verða miðvikudaginn 30. nóvember og miðvikudaginn 5. apríl 2017. Þessa sláturdaga verður greitt 90% af lægsta verði sláturtíðar 2016.

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...