Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Afurðaverð SS
Fréttir 5. september 2016

Afurðaverð SS

Höfundur: Vilmundur Hansen

Meðalverð dilkakjöts samkvæmt verðskrá SS lækkar um 5% frá haustinu 2015 og meðalverð kjöts af fullorðnu lækkar um 25%.

Í meðfylgjandi verðskrá kemur fram verð á innlögðu kindakjöti hjá Sláturfélaginu í haust. Í tilkynningu frá SS er beðist afsökunar á því hversu seint verðskráin er birt. Aðstæður eru erfiðar og mikill tími hefur farið í að meta framhaldið og hvernig félagið eigi að bregðast við aðstæðum.

Meðalverð dilkakjöts skv. verðskrá lækkar um 5% frá haustinu 2015 og meðalverð kjöts af fullorðnu lækkar um 25%.

Nánari upplýsingar um haustslátrun sauðfjár og önnur afurðamálefni verður að finna í fréttabréfi SS sem verður birt á vef félagsins og mun berast bændum seinni hluta næstu viku. SS mun eins og áður greiða samkeppnishæft verð og endurskoða verðskrá sína ef tilefni gefst til.

Þjónustuslátranir verða miðvikudaginn 30. nóvember og miðvikudaginn 5. apríl 2017. Þessa sláturdaga verður greitt 90% af lægsta verði sláturtíðar 2016.

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...