Góð afkoma hjá SS
Rekstrartekjur Sláturfélags Suðurlands hækkuðu um rúman hálfan milljarð milli áranna 2023 og 2024.
Rekstrartekjur Sláturfélags Suðurlands hækkuðu um rúman hálfan milljarð milli áranna 2023 og 2024.
Sláturfélag Suðurlands (SS) hækkaði í síðustu viku afurðaverð til sauðfjárbænda. Reiknað afurðaverð hækkar um 0,67 prósent miðað við áður útgefna verðskrá.
Árið 2023 skilaði Sláturfélag Suðurlands bestu afkomu frá stofnun þess. Íslenskt staðfest var rætt á aðalfundi samvinnufélagsins.
Sláturfélag Suðurlands (SS) undirbýr nú uppbyggingu á nýrri afurðastöð fyrirtækisins á lóð sinni á Fossnesi á Selfossi.
Sláturtíðin hjá Sláturfélagi Suðurlands í sláturhúsinu á Selfossi hófst miðvikudaginn 6. september og stendur til 31. október.
Sláturfélag Suðurlands (SS) hefur ákveðið að greiða fimm prósenta afurðaverðshækkun ofan á allt afurðainnlegg síðasta árs.
Stjórn Sláturfélags Suðurlands tilkynnti í gær um fimm prósenta afurðaverðshækkun á allt innlegg ársins 2021.
Á stjórnarfundi Sláturfélags Suðurlands (SS)í dag var ákveðið að hækka afurðaverðskrá fyrir innlagt sauðfé um tvö prósent.
Sláturfélag Suðurlands hefur birt breytingar á verðskrá sinni á ungnautakjöti og tekur breytingin gildi 30. ágúst næstkomandi. Verð á undnautakjöti hækkar við breytingarnar en annað nautakjöt lækkar í verði.
Sláturfélag Suðurlands SS hefur ákveðið að hækka meðalverð fyrir innlagt dilkakjöt um 6% frá fyrra ári. Samhliða eru gerðar nokkrar breytingar á verðhlutföllum. Af þessu leiðir að sumir flokkar hækka um meira en 6% en aðrir minna og í tilfelli lökustu flokkanna lækkar verð.
„Ég hóf störf hjá félaginu 10. janúar 1994 og fór þá að læra kjötiðn. Ég er nú fæddur og uppalinn á Selfossi og vann hjá þeim góða manni Ingólfi Bárðarsyni í kjötvinnslu KÁ í tvö sumur og þá kviknaði einhver áhugi á faginu en það var ekki pláss fyrir nema á þeim tíma hjá honum þannig að það varð úr að ég fór austur á Hvolsvöll að læra.
Sláturfélag Suðurlands (SS) hefur hætt við að lækka afurðaverð á nautgripaflokkum eins og til stóð að gera frá 18. janúar. Í tilkynningu inni á vef SS kemur fram að félagið hafi endurmetið forsendur verðbreytinganna og ákveðið að falla frá verðbreytingunni.
Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár.
Sláturfélag Suðurlands (SS) slátraði 1.538 fleiri kindum í síðustu sláturtíð en á síðasta ári. Í tilkynningu frá félaginu segir að sláturtíðin hafi verið farsæl, sala í sláturtíð og útflutningur hafi gengið óvenju vel.
„Sláturtíðin fer mjög vel af stað, við byrjum að slátra miðvikudaginn 4. september og verðum næstu vikurnar í þessu af fullum krafti,“ segir Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS.
Sláturfélag Suðurlands hefur kynnt verðskrá sína fyrir sauðfjárafurðir á þessu hausti. Samkvæmt því greiðir SS bændum talsvert hærra verð fyrir afurðirnar en aðrir sláturleyfishafar sem kynnt hafa sínar verðskrár.
Um mánaðarmótin greiðir SS bændum sem lögðu inn hjá félaginu á síðasta ári 2,5% viðbótarinnlegg á afurðaverð síðast liðins árs.
Í nýju fréttabréfi SS fjallar Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, um landbúnað á Íslandi, búvörusamninginn og afurðaverð til bænda. Þar segir hann meðal annars: „Hefðbundinn landbúnaður byggir tilvist sína á stuðningi sem afmarkaður er í búvörusamningi auk innflutningsverndar. Fyrir liggur að útlagður kostnaður ríkisins við búvöru...
Meðalverð dilkakjöts samkvæmt verðskrá SS lækkar um 5% frá haustinu 2015 og meðalverð kjöts af fullorðnu lækkar um 25%.