Skylt efni

Arla

Ótrúlegar sviptingar á lista stærstu mjólkurvinnslufyrirtækjanna
Á faglegum nótum 10. október 2023

Ótrúlegar sviptingar á lista stærstu mjólkurvinnslufyrirtækjanna

Hollenski landbúnaðarbankinn Rabobank tekur saman reglulega margvíslegan fróðleik um þróun landbúnaðarins í heiminum og m.a. gefur út árlegt yfirlit yfir stöðu stærstu mjólkurvinnslufyrirtækja heims.

Ævintýraleg uppbygging hátæknifjóss í Afríku
Viðtal 28. júní 2023

Ævintýraleg uppbygging hátæknifjóss í Afríku

Norður-evrópska samvinnufélagið Arla opnaði nýlega myndarlegt 500 kúa fjós í Nígeríu og samhliða því þorp fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Snorri Sigurðsson, sem er lesendum Bændablaðsins væntanlega vel kunnur fyrir regluleg skrif hans í blaðið, stýrði verkefninu og lýsir hér þessari áhugaverðu framkvæmd.

Stærsta fjárfesting Arla frá upphafi
Fréttir 15. júní 2022

Stærsta fjárfesting Arla frá upphafi

Um mánaðamótin maí-júní tók norður-evrópska afurðafélagið Arla Foods í notkun nýja viðbót við afurðastöð sína í Pronsfeld í Þýskalandi.

Snorri Sigurðsson frá Kína til Arla Foods í Nígeríu
Fréttir 16. október 2020

Snorri Sigurðsson frá Kína til Arla Foods í Nígeríu

Snorri Sigurðsson, sem er lesendum Bændablaðsins að góðu kunnur fyrir reglubundin skrif um fagleg málefni landbúnaðar, hefur undanfarin ár gegnt stöðu eins af framkvæmdastjórum Arla Foods í Kína og haft yfirumsjón með rekstri hins Dansk-kínverska Mjaltatækniseturs. Snorri hefur nú verið ráðinn til Arla Foods í Nígeríu og mun flytjast þangað, ásamt ...

Kreppa hjá sænskum mjólkurbændum
Fréttir 29. júlí 2015

Kreppa hjá sænskum mjólkurbændum

Könnun sem sænska ríkis­sjón­varp­ið fram­kvæmdi fyrr í sumar meðal sænskra mjólkur­bænda sýnir að sjö af tíu óska eftir að yfirgefa Arla eða myndu íhuga að hætta samstarfi við fyrirtækið ef þeir hefðu möguleika á því.