Skylt efni

Búnaðarstofa

Ráðuneytið telur flutning Búnaðarstofu hafa verið framfaraskref
Fréttir 20. apríl 2021

Ráðuneytið telur flutning Búnaðarstofu hafa verið framfaraskref

Bændasamtökin óskuðu fyrr á árinu eftir áliti umboðsmanns Alþingis á flutningi starfsemi Búnaðarstofu frá MAST til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Bent var á að í slíkum flutningi fælist mögulega brot á lögum um opinbera stjórnsýslu. Bændablaðið óskaði því eftir upplýsingum um fyrirkomulag á verkefnum sem snúa að framkvæmd búvörusamninga i...

Bændasamtökin óska eftir að umboðsmaður Alþingis skoði lögmæti flutnings Búnaðarstofu til ráðuneytis
Fréttaskýring 16. mars 2021

Bændasamtökin óska eftir að umboðsmaður Alþingis skoði lögmæti flutnings Búnaðarstofu til ráðuneytis

Fram til ársins 2015 sáu Bænda­­samtök Íslands um ýmis stjórn­sýslu­verkefni fyrir ríkið í sam­ræmi við framkvæmd búvörulagasamnings. Þetta fól m.a. í sér útdeilingu beingreiðslna og styrkja frá ríki til greina landbúnaðarins.

Frá áramótum verður Búnaðarstofa ekki lengur til sem sjálfstæð eining
Fréttir 19. desember 2019

Frá áramótum verður Búnaðarstofa ekki lengur til sem sjálfstæð eining

Um áramótin tekur gildi flutningur málefna Búnaðarstofu frá Matvælastofnun til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Breytingar á regluverki í landbúnaði
Á faglegum nótum 28. janúar 2019

Breytingar á regluverki í landbúnaði

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra, undirritaði fjórar reglugerðir í landbúnaði 20. desember sl. sem tóku gildi frá og með 1. janúar 2019.

Innlausn á greiðslumarki mjólkur
Fréttir 11. maí 2018

Innlausn á greiðslumarki mjólkur

Á öðrum innlausnardegi ársins 2018 fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. maí var greiðslumark 23 búa innleyst og 110 handhafar lögðu inn kauptilboð.

Fyrirkomulag greiðslna til sauð­fjárbænda í samræmi við reglur
Fréttir 9. mars 2018

Fyrirkomulag greiðslna til sauð­fjárbænda í samræmi við reglur

Jón Baldur Lorange, fram­kvæmda­stjóri Búnaðarstofu Matvælastofnunar, segir að drátturinn á greiðslum til sauðfjárbænda eigi sér sínar skýringar, en fyrirkomulagið hafi verið í samræmi við reglur.

Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda
Fréttir 6. febrúar 2018

Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda

Búnaðarstofa Matvælastofnunar vill koma á framfæri að óviðráðanlegar tafir hafa orðið á uppgjöri á heildarframlagi til sauðfjárbænda vegna ársins 2017 og fyrstu greiðslu beingreiðslna á árinu 2018 miðað við það sem áður hafði verið gefið út. Í tilkynningu frá Mast er beðist velvirðingar á töfunum.

Stigagjöf vegna nýliðunarstyrkja samkvæmt vinnureglum Búnaðarstofu
Fréttir 23. nóvember 2017

Stigagjöf vegna nýliðunarstyrkja samkvæmt vinnureglum Búnaðarstofu

Í síðasta Bændablaði var greint frá veitingu nýliðunarstyrkja í landbúnaði sem voru veittir í fyrsta sinn 13. október. Nokkrar umræður sköpuðust meðal bænda á samfélagsmiðlum um forsendur styrkveitinganna, en Matvælastofnun forgangsraðaði umsóknum eftir stigagjöf sem unnið var eftir.

Beingreiðslur í garðyrkju
Fréttir 2. júlí 2015

Beingreiðslur í garðyrkju

Samþykkt hefur verið nýtt beingreiðsluverð á gúrkur, papriku og tómata.

Verkefni Búnaðarstofu verða flutt til MAST
Fréttir 1. júlí 2015

Verkefni Búnaðarstofu verða flutt til MAST

Samkvæmt stjórnarfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra er lýtur að umsjón og útgreiðslu beingreiðslna, er gert ráð fyrir að þau stjórnsýsluverkefni sem Bænda­samtök Íslands hafa sinnt verði flutt til Matvælastofnunar.

Metfjöldi nýliðunarumsókna í sauðfjárrækt 2015
Fréttir 4. maí 2015

Metfjöldi nýliðunarumsókna í sauðfjárrækt 2015

Búnaðarstofa hefur farið yfir alla umsóknir sem bárust um nýliðunarstyrki í sauðfjárrækt árið 2015. Að þessu sinni kom til afgreiðslu metfjöldi umsókna.

Búnaðarþing 2015 - Búnaðarstofa
Fréttir 4. mars 2015

Búnaðarþing 2015 - Búnaðarstofa

Búnaðarþing 2015 krefst þess að fallið verði frá áformum um að verkefni Búnaðarstofu heyri undir Matvælastofnun.

Tekur við stjórnsýsluverkefnum sem flytjast frá Bændasamtökum Íslands
Fréttir 21. janúar 2015

Tekur við stjórnsýsluverkefnum sem flytjast frá Bændasamtökum Íslands

Sjálfstæð rekstrareining hefur verður sett á laggirnar innan Bændasamtaka Íslands frá og með 1. janúar 2015 sem mun sinna þeim stjórnsýsluverkefnum sem Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (ANR) hefur ákveðið að flytjist frá Bændasamtökunum.