Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda
Fréttir 6. febrúar 2018

Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarstofa Matvælastofnunar vill koma á framfæri að óviðráðanlegar tafir hafa orðið á uppgjöri á heildarframlagi til sauðfjárbænda vegna ársins 2017 og fyrstu greiðslu beingreiðslna á árinu 2018 miðað við það sem áður hafði verið gefið út. Í tilkynningu frá Mast er beðist velvirðingar á töfunum.

Áhersla er lögð á að ganga frá þessu tvennu í þessari viku. Vísað er að öðru leyti í tilkynningu um málið frá 1. febrúar sl. og rétt að undirstrika að greiðslur verða engu að síður í fullu samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 1183/2017 um stuðning við sauðfjárrækt.

Ársáætlun fyrir allar stuðningsgreiðslur til framleiðenda í sauðfjárrækt verður send til handhafa með rafrænu bréfi á Bændatorginu eigi síðar en 15. febrúar ásamt fyrstu greiðslu ársins 2018 skv. ofangreindri reglugerð.

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...