Skylt efni

Espiflöt

Gróska hjá blómabændum
Fréttir 20. ágúst 2024

Gróska hjá blómabændum

Á Espiflöt í Reykholti í Biskupstungum hefur á undanförnum vikum verið unnið að hækkun á einu gróðurhúsi blómabændanna sem þar reka garðyrkjustöð sína, í því skyni að skapa skilyrði til aukinnar framleiðslu.

Espiflöt
Bóndinn 27. maí 2021

Espiflöt

Grunnur að garðyrkjustöðinni Espiflöt var lagður þann 1. maí 1948, þegar hjónin Eiríkur og Hulda Sæland fluttust búferlum úr Hafnarfirði og settust að í Reykholti með það fyrir augum að stofna þar garðyrkjubýli.

Fjölskyldufyrirtæki sem ræktar blóm af ástríðu og mikilli alúð
Líf&Starf 17. maí 2018

Fjölskyldufyrirtæki sem ræktar blóm af ástríðu og mikilli alúð

Garðyrkjustöðin Espiflöt við Reykholt í Biskupstungum átti 70 ára afmæli þann 1. maí. Var þeim tímamótum fagnað er eigendur og starfsfólk buðu gestum til veislu.

Konudagurinn er stærsti blómasöludagur ársins