Skylt efni

Fæðuörrygi

Fæðuöryggi á haustmánuðum
Lesendarýni 5. september 2022

Fæðuöryggi á haustmánuðum

Fæðuöryggi er nú efst á dagskrá alþjóðastofnana en stríðið í Úkraínu hefur aukið enn á þær áskoranir sem þó voru ærnar fyrir. Verð á matvælum hefur þotið upp um heim allan og milljónir eru á barmi hungursneyðar.

Fæðuöryggi að veði
Fréttir 23. júní 2022

Fæðuöryggi að veði

Meira þarf til en boðaðan stuðning ríkisins til að afkoma í sauðfjárrækt verði viðunandi og ekki verði hrun í greininni á komandi hausti, að mati Trausta Hjálmarssonar, formanns Deildar sauðfjárbænda.

Íslenskur landbúnaður grunnstoð fæðuöryggis
Leiðari 8. júní 2022

Íslenskur landbúnaður grunnstoð fæðuöryggis

Talsverð vinna hefur farið fram á skrifstofu Bændasamtakanna í að fylgjast með þróun markaða með aðföng til bænda og einnig þær aðgerðir sem nágrannalönd okkar eru að gera til að tryggja fæðuöryggi sinna þjóða í samningum við bændur.

Öryggi þjóðar
Skoðun 23. október 2020

Öryggi þjóðar

Þrátt fyrir nær látlausar umræður árum og áratugum saman og mjög ákveðnar áherslur stofnana Sameinuðu þjóðanna þá eru enn öfl á Íslandi sem gera lítið úr hugtakinu fæðuöryggi og hvaða þýðingu það hafi fyrir hverja einustu þjóð á jörðinni. Láta þá sumir eins og fæðuöryggi sé eitthvert grín eða dæmi um sérhagsmunagæslu íslenskra bænda. 

Tíu milljónir manna gætu soltið til dauða
Fréttir 19. október 2015

Tíu milljónir manna gætu soltið til dauða

Þurrkar sem tengjast veðurfyrirbærinu El Nino hafa valdið uppskerubresti í Afríku og Suður-Ameríku á árinu. Talið er að 10 milljónir manna á fátækustu svæðum heims geti soltið í hel berist þeim ekki aðstoð.

Að brauðfæða jörðina
Leiðari 9. júlí 2015

Að brauðfæða jörðina

Bændasamtök Íslands urðu í maímánuði fullgildir aðilar að Alþjóðasamtökum bænda, World Farmers Organisation (WFO), á grundvelli samþykktar Búnaðarþings frá því í byrjun mars. WFO eru ung samtök, stofnuð á grunni Heimssamtaka búvöruframleiðenda sem liðu undir lok.

Byggja upp stórframleiðslu á alifuglum og eggjum
Fréttir 10. apríl 2015

Byggja upp stórframleiðslu á alifuglum og eggjum

Á AgroFarm, ráðstefnu sem haldin var í Moskvu í Rússlandi nú í febrúar, kom fram að Rússar ætla sér að verða sjálfum sér nægir í framleiðslu á alifuglakjöti og eggjum.