Skylt efni

Grásleppa

Vorboðinn í sjónum
Á faglegum nótum 17. maí 2021

Vorboðinn í sjónum

Heimkynni hrognkelsis eru beggja vegna í Norður-Atlants­hafi og þar veiðist það norðan frá Barentshafi og Hvítahafi suður til Portúgals. Það veiðist einnig við Grænland og við austurströnd Norður-Ameríku frá Hudson-flóa í Kanada suður til Hatteras-höfða í Bandaríkjunum.

Mögulega skortur á hrognum
Fréttir 30. maí 2018

Mögulega skortur á hrognum

Svo gæti farið að skortur verði á grásleppuhrognum á þessu ári, þar sem margt bendir til þess að ekki takist að veiða það magn sem markaðurinn kallar eftir.

Grásleppukarlar í vanda
Fréttir 27. febrúar 2018

Grásleppukarlar í vanda

Grásleppuvertíðin hefst eftir nokkrar vikur. Að þessu sinni standa grásleppukarlar frammi fyrir nýjum og áður óþekktum vanda. Þeir hafa verið sviptir vottun um sjálfbærar veiðar á þeirri forsendu að of mikið af sel og teistu komi í grásleppunetin sem meðafli. Þar með getur orðið erfitt að selja grásleppuhrognin á mikilvægustu mörkuðunum fyrir þessa...

Fyrsta grásleppa ársins
Fréttir 24. janúar 2018

Fyrsta grásleppa ársins

Sigurður Kristjánsson á Ósk ÞH veiddi fyrir skömmu fyrstu grásleppu ársins 2018. Sigurður var á þorskveiðum í Skjálfanda og lagði nokkur net í austanverðan Flóann.

16% minni afli en á síðasta ári en verð hærra
Fréttir 25. ágúst 2017

16% minni afli en á síðasta ári en verð hærra

Alls stunduðu 250 bátar grásleppuveiðar á nýlokinni grásleppuvertíð. Heildaraflinn í ár var 4.542 tonn sem er 16% minni afli en á vertíðinni í fyrra.