Skylt efni

gúrkur

Gúrkuuppskera aldrei meiri
Fréttir 19. febrúar 2024

Gúrkuuppskera aldrei meiri

Metuppskera var í gúrkuræktun á síðasta ári, eða 2.096 tonn. Stöðugur vöxtur hefur verið í greininni á undanförnum árum.

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í sessi. Þegar framboð er nægt á Íslandi þá eru nokkur bretti send úr landi á viku.

Gúrkutíð í öðru veldi
Fréttir 18. nóvember 2021

Gúrkutíð í öðru veldi

Margfalda þyrfti framleiðslu á íslensku grænmeti ef markmið Sverris Sverrissonar og Gunnlaugs Karlssonar eigi að ná fram að ganga.

Gúrkuframleiðendur færa út kvíarnar
Fréttir 5. júní 2020

Gúrkuframleiðendur færa út kvíarnar

Á dögunum var skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda milli stjórnvalda, Sambands garðyrkjubænda og Bændasamtaka Íslands. Í samkomulaginu er stefnt að 25 prósenta aukningu í framleiðslu á íslensku grænmeti. Nokkrir græn­metisframleiðendur hafa þegar ákveðið að nota tækifærið, með auknum stuðningi stjórnva...

Metframleiðsla var á gúrkum og salati en tómataframleiðslan dregst saman
Fréttir 19. mars 2019

Metframleiðsla var á gúrkum og salati en tómataframleiðslan dregst saman

Metframleiðsla var á gúrkum og salati á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Tómataframleiðslan hefur aftur á móti verið að dragast saman síðan 2016.

Jurtir Karlamagnúsar  – gúrkur og annað skylt – fyrri hluti