Skylt efni

Jarðakaup

Mótmæla frekari uppkaupum á hlunnindajörðum
Fréttir 5. febrúar 2021

Mótmæla frekari uppkaupum á hlunnindajörðum

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskaði eftir umsögn Húnaþings vestra um kaup Flaums, sem Andri Teitsson er í forsvari fyrir, vegna fyrirhugaðra kaupa á jörðinni Núpsdalstungu. Fyrir á félagið um sex þúsund hektara lands en samkvæmt jarðarlögum þarf að fá álit sveitarfélaga ef eign kaupanda fer yfir ákveðinn fjölda jarða og hektara. 

Skatturinn og jörðin
Lesendarýni 24. júní 2020

Skatturinn og jörðin

Er það sanngjarnt að einstaklingur geti átt heilu og hálfu dalina og heiðarnar með, nýtt öll þau hlunnindi sem fylgja og treyst á íslenska stofnanaumgjörð án þess að leggja nokkuð til samfélagsins? Sitt sýnist hverjum en jarða­uppkaup erlendra auðmanna á Íslandi hafa á undanförnum árum vakið upp sterk viðbrögð.

Eru íslenskar reglur of linar og slappar?
Lesendarýni 14. apríl 2020

Eru íslenskar reglur of linar og slappar?

Margir hafa áhyggjur af eigna­söfnun auðmanna, einkum útlenskra gróðamanna sem ætla sér mikinn hlut í íslenskum jarðeignum, auðlindum og víðernum landsins.

Almenningur telur að stjórnvöld ættu að setja skorður við jarðakaup erlendra aðila
Stöðva þarf jarðasöfnun auðmanna og fjárfestingarfélaga
Lesendarýni 15. ágúst 2018

Stöðva þarf jarðasöfnun auðmanna og fjárfestingarfélaga

Í sumar hefur verið fjallað töluvert hér í blaðinu og í fleiri fjölmiðlum um umfangsmikil jarðakaup erlendra auðmanna sem að flestra mati teljast til óheillaþróunar.

Umræðan snýst ekki aðeins um bújarðir
Fréttir 3. ágúst 2018

Umræðan snýst ekki aðeins um bújarðir

Haukur Arnþórsson, stjórn­sýslufræðingur hjá Reykjavíkur-Akademíunni, segist ekki vilja einangra umræðuna við viðskipti með bújarðir, heldur almennt við kaup og sölu á landi.

Í Danmörku fær enginn að kaupa jörð nema hafa þar sjálfur fasta búsetu
Fréttir 19. júlí 2018

Í Danmörku fær enginn að kaupa jörð nema hafa þar sjálfur fasta búsetu

Kaup erlendra auðmanna á jörðum víða um land hefur valdið áhyggjum og miklum umræðum. Kveikjan var viðtal Bændablaðsins nýverið við Jóhannes Sigfússon, bónda á Gunnarsstöðum í Þistil­firði, en hann gagnrýndi þar harðlega linkind Íslendinga í þessum málum.