Skylt efni

kornax

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?
Fréttaskýring 10. febrúar 2025

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?

Einu hveitimyllu landsins verður lokað á allra næstu vikum. Með því verða Íslendingar háðir innflutningi á fullunnu hveiti erlendis frá sem er dýrara í geymslu. Hingað til hefur verið hægt að geyma nokkurra mánaða lager af ómöluðu hveiti í stórum sílóum sem er svo malað eftir þörfum.

Hveitimylla Kornax hættir
Fréttir 24. janúar 2025

Hveitimylla Kornax hættir

Lífland ehf., sem á og rekur hveitimyllu Kornax við Korngarða í Reykjavík, hyggst ekki halda áfram mölun hveitis eftir að birgðir klárast á næstu vikum eða mánuðum. Leigusamningur á húsnæði fæst ekki endurnýjaður.

Mætir fæðuöryggi okkar afgangi?
Af vettvangi Bændasamtakana 23. janúar 2025

Mætir fæðuöryggi okkar afgangi?

Fréttir í síðustu viku um lokun Kornax-verksmiðjunnar í Sundahöfn eru bæði stórar fréttir og vondar fyrir fæðuöryggi þjóðarinnar. Þetta öryggi sem stöðugt fleiri eru meðvitaðir um að verður að tryggja eins og hægt er með öllum tiltækum ráðum bæði í bráð og lengd. Við vitum auðvitað um þann veikleika að fæðuframleiðsla á Íslandi verður alltaf háð in...