Tækifæri í kynbótum nytjajurta
Bóndi fyrir austan hélt því fram að það væri eins og menn hefðu tekið sér frí frá kynbótum á nytjajurtum.
Bóndi fyrir austan hélt því fram að það væri eins og menn hefðu tekið sér frí frá kynbótum á nytjajurtum.
Hryssan Þóra frá Prestbæ er í efsta sæti í heiðursverðlaunaflokki fyrir afkvæmi hryssa 2020. Hlaut hún 136 stig í aðaleinkunn kynbótamats og 129 stig í aðaleinkunn kynbótamats án skeiðs.
Tilgangurinn með nýtingu erfðatækni í landbúnaði er margþættur. Þar á meðal eru rannsóknir til að kanna virkni gena og að auka uppskeru, bæta gæði matvæla og eða þol plantna gegn sjúkdómum, skordýrum eða umhverfisþáttum.
Umræðan um kynbætur með aðstoð erfðatækni er hitamál. Sumir segja reynsluna af tækninni of takmarkaða og að það verði að fara varlega í að leyfa hana. Aðrir segja að andstaða við tæknina byggi á misskilningi og vanþekkingu.
Guðmundur Páll Steindórsson, sem starfað hefur sem ráðunautur undanfarin 45 ár, lét af störfum um nýliðin mánaðamót.
Eitt af verkfærum bænda til aukinnar hagræðingar í landbúnaði í tæpa öld hefur verið kynbótastarf.