Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Þóra frá Prestbæ vermir efsta sæti í heiðursverðlaunaflokki fyrir afkvæmi hryssa 2020.
Þóra frá Prestbæ vermir efsta sæti í heiðursverðlaunaflokki fyrir afkvæmi hryssa 2020.
Fréttir 7. desember 2020

31 hryssa með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2020

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Hryssan Þóra frá Prestbæ er í efsta sæti í heiðursverðlaunaflokki fyrir afkvæmi hryssa 2020. Hlaut hún 136 stig í aðaleinkunn kynbótamats og 129 stig í aðaleinkunn kynbótamats án skeiðs. 

Í öðru sæti á listanum  er Happadís frá Stangarholi með 127 stig í báðum kynbótamatsflokkum og Þjóð frá Skagaströnd er í þriðja sæti með 127 í aðaleinkunn kynbótamats og 121 stig í kynbótamati án skeiðs. 

Alls hlutu 31 hryssa heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á árinu en til að hljóta verðlaunin þarf hryssan að eiga að lágmarki fimm dæmd afkvæmi og vera með 116 stig í kynbótamati fyrir aðaleinkunn eða aðaleinkunn án skeiðs. 

Hérna má sjá lista yfir þær hryssur sem náðu þessum merka áfanga á árinu, kynbótamat fyrir aðaleinkunn og aðaleinkunn án skeiðs. Röðun hryssna er eftir kynbótamati aðaleinkunnar, nokkrar hryssur eru jafnar að stigum en röðun þeirra fer þá eftir aukastöfum kynbótamatsins. 

Skylt efni: kynbætur | Hrossarækt

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...