Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Þóra frá Prestbæ vermir efsta sæti í heiðursverðlaunaflokki fyrir afkvæmi hryssa 2020.
Þóra frá Prestbæ vermir efsta sæti í heiðursverðlaunaflokki fyrir afkvæmi hryssa 2020.
Fréttir 7. desember 2020

31 hryssa með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2020

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Hryssan Þóra frá Prestbæ er í efsta sæti í heiðursverðlaunaflokki fyrir afkvæmi hryssa 2020. Hlaut hún 136 stig í aðaleinkunn kynbótamats og 129 stig í aðaleinkunn kynbótamats án skeiðs. 

Í öðru sæti á listanum  er Happadís frá Stangarholi með 127 stig í báðum kynbótamatsflokkum og Þjóð frá Skagaströnd er í þriðja sæti með 127 í aðaleinkunn kynbótamats og 121 stig í kynbótamati án skeiðs. 

Alls hlutu 31 hryssa heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á árinu en til að hljóta verðlaunin þarf hryssan að eiga að lágmarki fimm dæmd afkvæmi og vera með 116 stig í kynbótamati fyrir aðaleinkunn eða aðaleinkunn án skeiðs. 

Hérna má sjá lista yfir þær hryssur sem náðu þessum merka áfanga á árinu, kynbótamat fyrir aðaleinkunn og aðaleinkunn án skeiðs. Röðun hryssna er eftir kynbótamati aðaleinkunnar, nokkrar hryssur eru jafnar að stigum en röðun þeirra fer þá eftir aukastöfum kynbótamatsins. 

Skylt efni: kynbætur | Hrossarækt

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...

Kalla eftir úttekt á stöðu greinarinnar
Fréttir 11. mars 2025

Kalla eftir úttekt á stöðu greinarinnar

Á deildarfundi svínabænda á dögunum var samþykkt ályktun þar sem lýst er þungum ...