Skylt efni

Matjurtarækt

Matjurtarækt í stærri stíl hverfandi fyrir austan
Fréttir 29. október 2015

Matjurtarækt í stærri stíl hverfandi fyrir austan

,,Matjurtarækt á Austurlandi“ er undirbúningsverkefni, sem Framfarafélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir, ásamt nokkrum samstarfsaðilum, en þeir eru Gróðrar­stöðin Barri, Búnaðar­samband Austurlands og Hitaveita Egilsstaða og Fella.

Matjurtir ræktaðar í stórum blöðrum
Fréttir 15. september 2015

Matjurtir ræktaðar í stórum blöðrum

Út af ströndum Norður-Ítalíu er verið að gera tilraunir með að rækta matjurtir í litlum gróður­húsablöðrum neðansjávar. Verkefnið kallast Nemógarðarnir.

Allt sami bananinn
Á faglegum nótum 29. júní 2015

Allt sami bananinn

Bananar vaxa ekki á trjám. Þeir eru ber en ekki ávextir og þrátt fyrir að um þúsund afbrigði af bönunum séu í ræktun erum við nánast öll að borða sama bananann sem er yrki sem kallast Cavendish.

Krydd- og matjurtir - fyrir hobbýræktendur
Á faglegum nótum 26. maí 2015

Krydd- og matjurtir - fyrir hobbýræktendur

Heppilegasta svæðið fyrir krydd- og matjurtagarð er í skjóli og örlitlum halla til suðvesturs. Ef þessar aðstæður eru ekki til staðar er best að velja reitnum stað í skjóli þar sem hann nýtur sólar.

Matjurtagarðurinn – fyrir borgarbændur
Á faglegum nótum 24. mars 2015

Matjurtagarðurinn – fyrir borgarbændur

Heppilegasta svæðið fyrir matjurtagarð er í skjóli og örlitlum halla til suðvesturs. Þessar aðstæður eru sjaldnast til staðar í venjulegum heimilisgarði og því best að velja matjurtareitnum stað í góðu skjóli þar sem hann nýtur sólar. Vel hirtur matjurtagarður er heimilisprýði og ættu sem flestir að keppa að því að eiga slíkan reit.