Höggvið á Snæfoksstöðum
Bergur Björnsson á Selfossi hefur unnið hvað lengst allra Sunnlendinga við skógarhögg á jólatrjám. Hann er farinn að hugsa fyrir jólatrjám sem höggvin verða laust eftir 2030.
Bergur Björnsson á Selfossi hefur unnið hvað lengst allra Sunnlendinga við skógarhögg á jólatrjám. Hann er farinn að hugsa fyrir jólatrjám sem höggvin verða laust eftir 2030.
„Trjáfellingar í görðum og við hús eða önnur mannvirki geta verið mjög vandasamar.
Alls verða fluttir um eða yfir 1.500 rúmmetrar af grisjunarviði úr norðlenskum skógum suður á Grundartanga.
Heimsbyggðin þarf að vita að skógar heimsins eru meira en bara tré. Í skógunum felast ómæld tækifæri sem geta skipt sköpum í baráttunni við hungur, baráttunni fyrir betra lífi fólks og baráttunni gegn loftslagsbreytingum.
Fjölmenni lagði leið sína í Hallormsstaðaskóg á dögunum í tilefni af Skógardeginum mikla. Veðrið lék við gesti sem nutu dagsins í einmuna blíðu. Fjöldi viðburða var á dagskrá.