Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2024
Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2024 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.