Skylt efni

stjörnugrís

Góð afkoma hjá Stjörnugrís
Fréttir 4. september 2024

Góð afkoma hjá Stjörnugrís

Hagnaður Stjörnugríss nam rúmum 436 milljónum króna á síðasta ári. Félagið rekur kjötvinnslu og sölu á matvöru undir merkjum Stjörnugrís, Stjörnunaut og Stjörnufugl.

Stjörnugrís vinnur mál gegn ríkinu
Fréttir 2. febrúar 2017

Stjörnugrís vinnur mál gegn ríkinu

Hæstiréttur Íslands hefur útskurða að íslenska ríkinu beri að greiða Stjörnugrís hf. tæpar 40 milljónir króna auk vaxta auk þess sem stefnda ber að greiða stefnanda 1,5 milljónir króna í málskostnað.

Útigöngusvín á Kjalarnesinu
Fréttir 24. október 2016

Útigöngusvín á Kjalarnesinu

Ýmsir glöggir vegfarendur, sem leið hafa átt um Kjalarnesið í sumar, hafa rekið augun í útigangandi brún svín undir Esjunni þar sem Stjörnugrís er með höfuðstöðvar sínar í Saltvík; kjötvinnslu og sláturhús.

Ríkið endurgreiði Stjörnugrís 39 milljónir með vöxtum vegna álagningar búnaðargjalds
Fréttir 14. janúar 2016

Ríkið endurgreiði Stjörnugrís 39 milljónir með vöxtum vegna álagningar búnaðargjalds

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í síðustu viku að mestu leyti á kröfu Stjörnugríss í máli fyrirtækisins gegn íslenska ríkinu vegna álagningar búnaðargjalds.

Krafa Stjörnugríss að mestu samþykkt
Fréttir 6. janúar 2016

Krafa Stjörnugríss að mestu samþykkt

Í morgun var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Stjörnugríss hf. gegn ríkinu vegna álagningar búnaðargjalds.

Stjörnugrís: Kjötvinnsla tók nýverið til starfa við hlið sláturhússins
Fréttir 12. nóvember 2015

Stjörnugrís: Kjötvinnsla tók nýverið til starfa við hlið sláturhússins

Í Saltvík á Kjalarnesi rekur Stjörnugrís sláturhús og kjötvinnslu. Tvö gyltubú eru einnig rekin á Kjalarnesi. Kjötvinnslan er nýleg viðbót í rekstri fyrirtækisins og var tekin í gagnið í marsmánuði síðastliðnum. Með tilkomu hennar verður reksturinn heildstæðari og hagkvæmari.

Stjörnugrís stefnir íslenska ríkinu vegna búnaðargjaldsins
Fréttir 30. apríl 2015

Stjörnugrís stefnir íslenska ríkinu vegna búnaðargjaldsins

Stjörnugrís hf. hefur stefnt fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins vegna ólöglegrar innheimtu búnaðargjalds. Verði innheimta gjaldsins dæmd ólögleg gætu fleiri sambærilegar kröfur fylgt í kjölfarið.