Umhverfismat sem byggt er á falsfréttum
Var að lesa svokallað Umhverfismat Umhverfisstofnunar um láglendis veg þjóðvegar 1 með jarðgöngum í gegnum Reynisfjall. Plagg upp á 258 bls. og virðist það unnið af mörgum aðilum, eins og VSÓ ráðgjöf, Mannviti o.fl. fyrir svo aðra aðila eins og Vegagerðina.