Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Kristján Vilhelmsson, Kolbrún Ingólfsdóttir og Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar, við undirritun samnings um Sólgarð, húsnæðið sem hýsir Smámunasafn Sverris Hermannssonar.
Kristján Vilhelmsson, Kolbrún Ingólfsdóttir og Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar, við undirritun samnings um Sólgarð, húsnæðið sem hýsir Smámunasafn Sverris Hermannssonar.
Menning 3. apríl 2023

Smámunasafnið á sínum stað

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Margir óttuðust að Smámunasafni Sverris Hermannssonar í Sólgarði í Eyjafirði yrði lokað eftir að það spurðist út að sveitarfélagið ætlaði sér að selja húsnæðið og pakka safninu niður.

Um fimmtíu þúsund munir eru á safninu, sem Sverrir safnaði í sjötíu ár. Nú er ljóst að safnið verður að minnsta kosti næstu tíu árin í viðbót í Sólgarði því Fjárfestingafélagið Fjörður, sem er í eigu Kristjáns Vilhelmssonar og Kolbrúnar Ingólfsdóttur, hefur keypt húsnæðið og ákveðið að lána Eyjafjarðarsveit aðstöðuna undir safnið og sýningu þess. Safnið verður því opið frá 1. júní til 10. september í haust og sambærileg opnun verður næstu sumur.

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...

Jólaföt á grænum nótum
Líf og starf 20. desember 2024

Jólaföt á grænum nótum

Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...

Særður fram úr myrkviðum aldanna
Líf og starf 20. desember 2024

Særður fram úr myrkviðum aldanna

Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...

Á döfinni í desember
Líf og starf 20. desember 2024

Á döfinni í desember

Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...

Fórn vetrarsólstaða
Líf og starf 20. desember 2024

Fórn vetrarsólstaða

Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...

Uppselt þar til í janúar
Líf og starf 18. desember 2024

Uppselt þar til í janúar

Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...

Mannamót
Líf og starf 17. desember 2024

Mannamót

Bjarki Elvar Stefánsson sigraði á Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna sem fó...

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga
Líf og starf 17. desember 2024

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga

Sveit InfoCapital er deildarmeistari 2024 í Deildakeppninni sem var spiluð í Haf...