Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kosið um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps í febrúar
Mynd / HKr.
Fréttir 12. nóvember 2021

Kosið um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps í febrúar

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Áætlað er að kosning um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps fari fram 19. febrúar á næsta ári og að kynningarfundir um sameininguna verði haldnir í sveitarfélögunum í lok janúar eða í byrjun febrúar.

Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna tveggja hefur tekið til starfa að því er fram kemur í frétt á vef húna og verða upplýsingar um verkefnið aðgengilegar á vefnum Húnvetningur en síðan er núna í endurskoðun.

Í samstarfsnefnd­inni sitja Guðmundur Haukur Jakobsson, Jón Örn Stefánsson og Arnrún Bára Finnsdóttir fyrir hönd Blönduósbæjar og Jón Gíslason, Ragnhildur Haraldsdóttir og Þóra Sverrisdóttir fyrir hönd Húnavatnshrepps. 

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...

Kalla eftir úttekt á stöðu greinarinnar
Fréttir 11. mars 2025

Kalla eftir úttekt á stöðu greinarinnar

Á deildarfundi svínabænda á dögunum var samþykkt ályktun þar sem lýst er þungum ...

Ný stefna skógarbænda
Fréttir 10. mars 2025

Ný stefna skógarbænda

Staða skógarbænda er góð að mati að mati Laufeyjar Leifsdóttur, varaformanns búg...