Sigurvegarar landskeppni Smalahundafélags Íslands í fyrra.
Sigurvegarar landskeppni Smalahundafélags Íslands í fyrra.
Mynd / SFÍ
Fréttir 22. ágúst 2024

Smalahundar etja kappi

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Smalahundafélag Íslands stendur fyrir landskeppni smalahunda 24. og 25. ágúst næstkomandi.

Landskeppnin verður haldin í samstarfi við deild Snata í Húnavatnssýslu. Fer keppnin fram að Ási í Vatnsdal og verður að vanda keppt í A-flokki, B-flokki og Unghundaflokki. Hefst keppni kl. 10 báða dagana.

Félagið heldur jafnframt aðalfund sinn í aðdraganda helgarinnar, föstudaginn 23. ágúst, í Fellsbúð við Undirfellsrétt í Vatnsdal og hefst hann kl. 19.

Smalahundafélag Íslands birtir upplýsingar um keppnina á vefnum smalahundur.123.is og á Facebooksíðu sinni.

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar
Fréttir 22. ágúst 2024

Upplýsingavefur um líforkuver fyrir dýraleifar

Vefurinn Líforka.is var formlega opnaður fyrir skemmstu, sem er upplýsingavefur ...

Smalahundar etja kappi
Fréttir 22. ágúst 2024

Smalahundar etja kappi

Smalahundafélag Íslands stendur fyrir landskeppni smalahunda 24. og 25. ágúst næ...

Vindmyllur fá grænt ljós
Fréttir 22. ágúst 2024

Vindmyllur fá grænt ljós

Gefið hefur verið út virkjanaleyfi fyrir fyrsta íslenska vindorkuverið, Búrfells...

Frestun hrossaútflutnings
Fréttir 21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið f...

Nýr bústjóri Nautís
Fréttir 21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Davíð Ingi Baldursson hefur verið ráðinn sem bústjóri í einangrunarstöðinni á St...

Styrkir vegna kaltjóna
Fréttir 21. ágúst 2024

Styrkir vegna kaltjóna

Bjargráðasjóði hefur borist 81 umsókn frá bændum vegna kaltjóns á túnum. Frestur...

Aðgerðaáætlun staðfest
Fréttir 20. ágúst 2024

Aðgerðaáætlun staðfest

Nú í byrjun ágúst staðfestu íslensk stjórnvöld aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæm...

Hækkun á afurðaverði
Fréttir 20. ágúst 2024

Hækkun á afurðaverði

Nýlega hafa verið gefnar út verðskrár með afurðaverðs­hækkunum til bænda fyrir n...