Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Sigurvegarar landskeppni Smalahundafélags Íslands í fyrra.
Sigurvegarar landskeppni Smalahundafélags Íslands í fyrra.
Mynd / SFÍ
Fréttir 22. ágúst 2024

Smalahundar etja kappi

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Smalahundafélag Íslands stendur fyrir landskeppni smalahunda 24. og 25. ágúst næstkomandi.

Landskeppnin verður haldin í samstarfi við deild Snata í Húnavatnssýslu. Fer keppnin fram að Ási í Vatnsdal og verður að vanda keppt í A-flokki, B-flokki og Unghundaflokki. Hefst keppni kl. 10 báða dagana.

Félagið heldur jafnframt aðalfund sinn í aðdraganda helgarinnar, föstudaginn 23. ágúst, í Fellsbúð við Undirfellsrétt í Vatnsdal og hefst hann kl. 19.

Smalahundafélag Íslands birtir upplýsingar um keppnina á vefnum smalahundur.123.is og á Facebooksíðu sinni.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...

Kalla eftir úttekt á stöðu greinarinnar
Fréttir 11. mars 2025

Kalla eftir úttekt á stöðu greinarinnar

Á deildarfundi svínabænda á dögunum var samþykkt ályktun þar sem lýst er þungum ...

Ný stefna skógarbænda
Fréttir 10. mars 2025

Ný stefna skógarbænda

Staða skógarbænda er góð að mati að mati Laufeyjar Leifsdóttur, varaformanns búg...

Trump hjólar í loftslagsmálin
Fréttir 10. mars 2025

Trump hjólar í loftslagsmálin

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur á undanförnum vikum unnið markvisst a...

Krónutala tollverndar verði að hækka
Fréttir 10. mars 2025

Krónutala tollverndar verði að hækka

Eggjabændur leita leiða til að mæta vaxandi eftirspurn eftir íslenskum eggjum.

Innflutningur og tollaumhverfi vágestir
Fréttir 10. mars 2025

Innflutningur og tollaumhverfi vágestir

Á deildarfundi alifuglabænda benti allt til að Jón Magnús Jónsson, bóndi og eiga...

Fagráð verði stofnað
Fréttir 10. mars 2025

Fagráð verði stofnað

Hákon Bjarki Harðarson, frjótæknir og bóndi að Svertingsstöðum 2 í Eyjafirði, er...

Góð afkoma hjá SS
Fréttir 10. mars 2025

Góð afkoma hjá SS

Rekstrartekjur Sláturfélags Suðurlands hækkuðu um rúman hálfan milljarð milli ár...