Framboðsfundur um landbúnaðarmál
Samtök ungra bænda, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ ) og Matís bjóða til opins framboðsfundar á morgun þriðjudag í húsnæði LbhÍ á Hvanneyri undir yfirskriftinni Landbúnaður á 21. öldinni – Hvað gera bændur þá?
Samtök ungra bænda, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ ) og Matís bjóða til opins framboðsfundar á morgun þriðjudag í húsnæði LbhÍ á Hvanneyri undir yfirskriftinni Landbúnaður á 21. öldinni – Hvað gera bændur þá?
Um tíma leit út fyrir að Alþingi ætlaði að afgreiða frumvarpið. Úr því varð ekki því í meðförum atvinnuveganefndar var 1. grein frumvarpsins felld á brott en þar var kveðið á um auknar heimildir til tollfrjáls innflutnings á sérostum. Nýjar upplýsingar um málið urðu til þess að samþykkt var breytingatillaga þar sem 1. grein frumvarpsins var felld b...
Atvinnuveganefnd Alþingis mun ekki gera efnislegar breytingar á búvörusamningunum eftir að hafa fjallað um breytingatillögur minnihlutans sem komu fram við umræður á þingi.
Ekki náðist að klára vinnu og samþykkja búvörusamningana á Alþingi fyrir þingfrestun. Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir að stefnt sé að því að samþykkja samningana fyrir kosningar, eða á haustþingi sem hefst 15. ágúst.
Ekki náðist að klára vinnu og samþykkja búvörusamningana á Alþingi fyrir þingfrestun. Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir að stefnt sé að því að samþykkja samningana fyrir kosningar á haustþingi sem hefst 15. ágúst. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir það mikil vonbrigði að þingið hafi ekki klárað málið og það setji greinina í óvissu.
Búvörulögin eru á dagskrá Alþingis á fundi sem hófst klukkan 13.30 í dag. Lögin eru stjórnarfrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í samantekt vegna umræðunnar segir að markmið búvörulaganna sé að styðja innlenda landbúnaðarframleiðslu.
Bændur samþykktu samningana í Búnaðarþingi í febrúar síðastliðinn. Gunnar Bragi Sveinsson landbúnaðarráðherra segir samningana vera eitt af þeim stóru málum sem ríkisstjórnin vill afgreiða fyrir kosningar í haust.
Umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur mælti á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum.
Búið er að leggja fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands. Tillagan miðar að því að upplýsingar um ræktunarland séu aðgengilegar öllum og að mótuð verði stefna um varðveislu ræktunarlands þannig að komist verði hjá því að því verði varið óskynsamlega eða því spillt.