Dropinn holar steininn
Eins og áður hefur komið fram er tískuiðnaðurinn mikill skaðvaldur náttúrunnar. Áhugasamir lesendur hafa nú þegar fræðst um þennan mengunarvald í greinum þar sem úrgangsmálin hefur borið hæst.
Eins og áður hefur komið fram er tískuiðnaðurinn mikill skaðvaldur náttúrunnar. Áhugasamir lesendur hafa nú þegar fræðst um þennan mengunarvald í greinum þar sem úrgangsmálin hefur borið hæst.
Af öllum nytjaplöntum mannkyns sem ekki er nýtt til matar er bómull þeirra mikilvægust. Stór hluti mannkyns notar bómull á hverjum degi og víða um heim klæðist fólk buxum, kjólum, bolum og skyrtum sem ofnar eru úr bómull og sefur í bómullarrúmfötum. Engin planta í veröldinni hefur valdið jafn miklum þjáningum og dauða jafnmargra í gegnum aldirnar ...