Skylt efni

erlent kúakyn

Blessuð íslenska kýrin
Lesendarýni 21. febrúar 2025

Blessuð íslenska kýrin

Um þessar mundir ríður þankagangur Mammons röftum, meðal sumra kúabænda á Íslandi. Vitnað er í könnun sem gerð var milli kúakynja. Ég spyr, hver bað um hana? Hvað kostaði hún, og hvert er markmiðið með henni þegar niðurstaðan var öllum ljós fyrir fram?

Eflum íslenska nautgriparækt
Lesendarýni 20. febrúar 2025

Eflum íslenska nautgriparækt

Í Bændablaðinu 23. janúar sl. birtum við pistil í framhaldi af skýrslu LbhÍ um samanburð á erlendum mjólkurkúakynjum og því íslenska með notkun á viðurkenndum erlendum módelum.

Íslenska kýrin í mikilli framför
Lesendarýni 12. febrúar 2025

Íslenska kýrin í mikilli framför

Það liggur fyrir mikið afrek hjá kúabændum á þessari öld hversu stórstígar framfarir hafa einkennt íslenska kúastofninn og risastökk í aukinni mjólkurlagni.

Frávísunartillaga á veruleikann?
Á faglegum nótum 10. febrúar 2025

Frávísunartillaga á veruleikann?

Nú í aðdraganda deildarfunda BÍ og Búnaðarþings langar mig að setja niður á blað nokkrar vangaveltur sprottnar út frá umræðu í kjölfar útgáfu skýrslu Landbúnaðarháskólans um samanburð á kúakynjum.

Að gefnu tilefni
Lesendarýni 10. febrúar 2025

Að gefnu tilefni

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins birtist grein eftir þá félaga Baldur Helga Benjamínsson og Jón Viðar Jónmundsson þar sem þeir hvetja til aðgerða þegar í stað í því skyni að leggja af hið forneskjulega íslenska mjólkurkúakyn og hefja innflutning á nýjum og afkastameiri kúakynjum til eflingar á íslenskum kúabúskap og mjólkurframleiðslu til framtíða...

Íslenskar kýr og verndun þeirra
Á faglegum nótum 7. febrúar 2025

Íslenskar kýr og verndun þeirra

Í kjölfar skýrslu frá Landbúnaðarháskóla Íslands, riti LbhÍ nr. 174, er umræða um innflutning á erlendu kúakyni aftur komin á fullt.

Íslenska kýrin standi stallsystrum langt að baki
Fréttir 28. janúar 2025

Íslenska kýrin standi stallsystrum langt að baki

Í kjölfar útgáfu skýrslu Landbúnaðarháskóla Íslands, sem sýndi fram á möguleika til mikillar aukningar í framlegð í íslenskri mjólkurframleiðslu með því að flytja inn norrænt kúakyn, hefur færst þungi í þá umræðu enn á ný.

Kostir og gallar við erlent kúakyn
Fréttir 9. janúar 2025

Kostir og gallar við erlent kúakyn

Á mánudaginn var haldinn fjarfundur um kosti og galla þess að flytja inn erlent kúakyn til mjólkurframleiðslu á Íslandi, en skoðanir eru mjög skiptar meðal bænda og fagfólks um þennan möguleika nú sem endranær.