Kýrlaus varla bjargast bær
Í síðasta Bændablaði birtu Baldur Helgi Benjamínsson og Jón Viðar Jónmundsson ágæta grein sem fjallaði um innflutning kúa og var að hluta til svar við minni grein um sama efni. Ég vil í þessum pistli víkja örfáum orðum að nokkrum atriðum sem þeir nefna.