Skylt efni

hross

Kynntu hugmynd um vefrænan söluvettvang fyrir hross
Fréttir 1. júní 2021

Kynntu hugmynd um vefrænan söluvettvang fyrir hross

„Okkur fannst vanta söluvettvang þar sem væri að finna alla skráða íslenska hesta sem eru til sölu á hverjum tíma. Slíkur vettvangur auðveldar viðskipti með hross töluvert og er í raun löngu tímabært að bjóða upp á hann,“ segir Védís Ingvarsdóttir, nemi í Háskólanum í Reykjavík.

Flutt voru út 2.320 hross sem er mesti hrossaútflutningur síðan 1997
Fréttir 26. febrúar 2021

Flutt voru út 2.320 hross sem er mesti hrossaútflutningur síðan 1997

Árið 2020 voru 2.320 hross flutt út frá Íslandi en eftirspurn eftir íslenska hestinum erlendis hefur vaxið hratt. Alls voru 2.320 hross flutt úr landi. Það eru 811 fleiri hross en árið 2019, sem þó var mjög gott ár með 1.509 útflutt hross. Þetta er 53% aukning milli ára. Fara þarf 23 ár aftur í tímann, eða til 1997, til að finna sambærilegar tölur,...

Folaldakjöt er náttúrulega meyrt kjöt
Fréttir 5. mars 2019

Folaldakjöt er náttúrulega meyrt kjöt

Í rannsókn Evu Margrétar Jónudóttur á kjötgæðum hrossakjöts, sem unnin var í tengslum við meistaraverkefni hennar í matvælafræði við Háskóla Íslands, kemur fram að allir hrossakjötsvöðvarnir – frá lund til innra læris – séu frá náttúr-unnar hendi meyrir.

Spennandi markaðir beggja vegna Atlantshafsins
Fréttir 30. janúar 2019

Spennandi markaðir beggja vegna Atlantshafsins

Útflutningur á hrossum dróst saman á árinu 2018 en hlutfall fyrstu verðlauna hrossa hækkaði. Hrossin fóru til tuttugu landa, nýir markaðir eru að stækka í Austur-Evrópu á meðan útflutningur til Noregs hefur sjaldan verið minni.

Einstakt litaafbrigði alhvítra hesta komið fram í íslenska hrossastofninum
Fréttir 2. janúar 2019

Einstakt litaafbrigði alhvítra hesta komið fram í íslenska hrossastofninum

Á haustráðstefnu Fagráðs í fyrra gerði annar höfundur þessarar greinar stuttlega að umræðuefni samsett litmynstur í hrossum. Þetta beindist einkum að samtvinnun litförótts og arfhreins slettuskjótts.

Hrossabændur taka yfir hlut BÍ í Landsmóti
Fréttir 21. nóvember 2018

Hrossabændur taka yfir hlut BÍ í Landsmóti

Aðalfundur Félags hrossabænda fór fram 26. október sl. í Samskipahöllinni í Kópavogi. Stjórn félagsins var endurkjörin með einni breytingu. Magnús Jósefsson hætti í stjórn en Heiðrún Eymundsdóttir kom inn í hans stað.

Vonast til að fá nákvæmari tölur um fjölda hrossa á landinu í haust
Fréttir 8. október 2018

Vonast til að fá nákvæmari tölur um fjölda hrossa á landinu í haust

Nýtt endurbætt fyrirkomulag á skráningum hrossa í landinu verður tekið upp hjá Matvæla­stofnun í haust til að freista þess að ná betur saman tölum um heildar­fjölda hrossa.

Hrossflesta sveitarfélagið á landinu er Skagafjörður
Fréttir 30. maí 2018

Hrossflesta sveitarfélagið á landinu er Skagafjörður

Fjöldi hrossa á Íslandi hefur yfirleitt verið talinn vera nálægt 70 þúsund að teknu tilliti til skekkjumarka samkvæmt tölum Búnaðarstofu MAST. Flest voru þau 80.5782 árið 1996 en nú eru þau talin vera 64.792.

Hestaeigandi sviptur ellefu hrossum
Fréttir 17. maí 2018

Hestaeigandi sviptur ellefu hrossum

Matvælastofnun hefur tekið 11 hross úr vörslu umráðamanns á bæ á Suðurlandi. Ástæða vörslusviptingar er að kröfum stofnunarinnar um bætta fóðrun hefur ekki verið sinnt.

536 hross úr landi á fyrsta ársfjórðungi
Fréttir 11. maí 2017

536 hross úr landi á fyrsta ársfjórðungi

Alls 536 hross voru flutt úr landi á fyrsta fjórðungi ársins. Er þetta yfir meðalútflutningi síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum frá WorldFeng, upprunaættbók Íslenska hestsins.

Glæsihross á ísmóti
Fréttir 11. apríl 2016

Glæsihross á ísmóti

Húnvetningar blésu til ísmóts á Svínavatni þann 5. mars sl. Ísmótið nýtur ávallt nokkurra vinsælda meðal hestamanna en keppnisskráningar voru um 130 hross og þótti hestakosturinn firnasterkur miðað við árstíma. Veðrið lék við gesti og keppendur sem spreyttu sig í þremur keppnisflokkum; tölti ásamt A og B flokki gæðinga.

Drukknun hrossa í Bessastaðatjörn ekki rakið til vanrækslu
Fréttir 13. janúar 2015

Drukknun hrossa í Bessastaðatjörn ekki rakið til vanrækslu

Matvælastofnun hefur lokið rannsókn á drukknun 12 hrossa í Bessastaðatjörn 20. desember síðastliðinn. Að mati stofnunarinnar er slysið ekki rakið til vanrækslu umráðamanna á reglum um velferð hrossa.