Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Stefnir frá Ketilsstöðum, knapi Bergur Jónsson.
Stefnir frá Ketilsstöðum, knapi Bergur Jónsson.
Mynd / ghp
Fréttir 11. maí 2017

536 hross úr landi á fyrsta ársfjórðungi

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Alls 536 hross voru flutt úr landi á fyrsta fjórðungi ársins. Er þetta yfir meðalútflutningi síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum úr WorldFeng, upprunaættbók Íslenska hestsins.  Á sama tíma í fyrra höfðu 564 yfirgefið landið, 492 árið 2015 og 464 árið 2014.
 
Hrossin voru flutt til fjórtán landa. Flest fóru til Þýskalands,  274 talsins. Þá fóru 114 hross til Svíþjóðar og önnur 107 til Sviss, 79 til Danmerkur og 43 til Austurríkis. 
 
Útflutt fyrstu verðlaunahross eru þrjátíu talsins, tólf stóðhestar og átján hryssur. Hæst dæmdu hrossin eru Freyr frá Vindhóli (8,43), Stefnir frá Ketilsstöðum (8,38), Sökkull frá Dalbæ (8,38), Flygill frá Horni I (8,37), Duld frá Ytra-Dalsgerði (8,25) og Katla frá Blönduósi (8,25)

Skylt efni: Hestar | hross | útflutningur

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...