Útflutningsverðmæti
Þótt framleiðsla landbúnaðarafurða sé að mestu hugsuð miðað við innlenda þörf er töluverður útflutningur staðreynd.
Þótt framleiðsla landbúnaðarafurða sé að mestu hugsuð miðað við innlenda þörf er töluverður útflutningur staðreynd.
Meðalverð á útfluttu hrossi var um milljón krónur á árinu 2023 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Uppgefin verð hafa hækkað töluvert milli ára.
Erlendir aðilar eru farnir að leita til íslenskra fyrirtækja sem framleiða timburafurðir.
Heiðursverðlaunastóðhesturinn Eldur frá Torfunesi hefur verið fluttur til Þýskalands en hann hefur átt afar góðu gengi að fagna sem afkvæmahestur hér á landi.
Hrossakjötsframleiðsla er í einhvers konar mýflugumynd miðað við aðra kjötframleiðslu hér á landi. Það eru þá helst blóðmerabændur sem leggja til folöld til slíkrar framleiðslu. Þá fellur ávallt eitthvað til af hrossakjöti vegna grisjunar reiðhestastofnsins.
Nokkur styr hefur staðið um umreikning á tollkvótum þegar rætt er um „ígildi kjöts með beini“ eða beinlausa vöðva. Það hefur þótt skjóta skökku við að innflutningur hefur verið reiknaður án beina en útflutningur á kindakjöti með beini.
Mikil þurrkar hafa gert bændum í Noregi og víðar lífið leitt seinustu mánuði. Nú er svo komið að bændur hafa jafnvel neyðst til þess að slátra gripum sökum þurrka. Norðmenn leita nú aðstoðar frá nágrönnum sínum, m.a. hér á landi
Sölufélag garðyrkjumanna sendi í upphafi vikunnar fyrstu sölusendingu sína af grænmeti til Danmerkur. Um er að ræða tvö bretti af agúrkum sem verða seldar af netversluninni Nemlig.com.
Gríðarlegur vöxtur er í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Fyrirtæki í Kanada eru leiðandi í framleiðslunni í Norður-Ameríku. Íslenskur fjárfestir segir óeðlilegt ef menn skoði ekki möguleikann á þessari ræktun hér á landi til útflutnings.
Ef horft er til árangurs Íslendinga í aukinni verðmætasköpun í sjávarútvegi er hún mikil hvað varðar verðmætar tegundir eins og þorsks.
Viðræður um sölu á íslensku grænmeti til Danmerkur hafa staðið yfir í nokkra mánuði og að sögn Gunnlaugs Karlssonar framkvæmdastjóra Sölufélags garðyrkjumanna mun útflutningurinn að öllum líkindum hefjast næsta vetur.
Mikilvægt er fyrir Ísland að undirbúa vel útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, enda liggja gríðarlegir hagsmunir þar undir. Um 11% af þjónustu- og vöruviðskiptum Íslands fara til Bretlands.
Alls 536 hross voru flutt úr landi á fyrsta fjórðungi ársins. Er þetta yfir meðalútflutningi síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum frá WorldFeng, upprunaættbók Íslenska hestsins.
Frá því í október á síðasta ári hafa verið flutt út um 600 kíló af hrossakjöti til Japan. Hrátt hrossakjöt þykir mikið lostæti í landinu og verðið sem fæst fyrir kjötið er það hæsta sem fæst fyrir kjöt sem flutt er út frá Íslandi.
Samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga, sem nú er til meðferðar á Alþingi, verða hundrað milljónir króna settar í sérstakt markaðsátak til Matvælalandsins Íslands fyrir sauðfjárafurðir á erlendum mörkuðum, til að koma í veg frekari birgðasöfnun og verðfalls sauðfjáráfurða innanlands.
Frændur okkar í Færeyjum eru hrifnir af íslensku hrútakjöti sem þeir þurrka og gera úr skerpukjöt. Á þessu ári verða fluttir 360 hrútaskrokkar til Færeyja en markaður er fyrir að minnsta kosti 800.
Á síðasta ári bönnuðu yfirvöld í Rússlandi innflutning á matvælum frá löndum Evrópusambandsins og Noregi sem mótvægisaðgerð við refsiaðgerðir Bandaríkjanna og Evrópusambandsins vegna Úkraínudeilunnar.
Talsvert kynningarstarf hefur verið unnið á íslensku lambakjöti erlendis undanfarnar vikur og mánuði. Lambakjöt er aftur komið á markað á Spáni og mörg stór tækifæri sem bíða í Kína.
Í tölum sem Hagstofa Íslands hefur birt kemur fram að sauðfjárafurðir voru fluttar úr landi á síðasta ári fyrir ríflega 3,1 milljarð króna. Um bráðabirgðatölur er að ræða.