Ráðlagt að gefa ormalyf í munn
Sex hross drápust af völdum hópsýkingar sem upp kom í hrossastóði á Suðurlandi í lok nóvember.
Sex hross drápust af völdum hópsýkingar sem upp kom í hrossastóði á Suðurlandi í lok nóvember.
Hrossakjötsframleiðsla er í einhvers konar mýflugumynd miðað við aðra kjötframleiðslu hér á landi. Það eru þá helst blóðmerabændur sem leggja til folöld til slíkrar framleiðslu. Þá fellur ávallt eitthvað til af hrossakjöti vegna grisjunar reiðhestastofnsins.
„Hesturinn er að mínu mati ígildi hins fullkomna íþróttamanns, er magnaður, ekki bara krafturinn heldur einnig geta hestsins til að bera knapa og um leið hafa getu til að sýna ótrúlega fimi og styrk,“ segir Auður Sigurðardóttir hestanuddari.
Alls voru haldnar 16 sýningar um landið á árinu þar sem 1.038 dómar voru felldir og þar af 889 fullnaðardómar. Þetta eru nokkru færri dómar en felldir voru í fyrra, en samanborið við sveiflur í fjölda dóma er þetta á pari við það sem hefur verið á árum milli landsmóta um nokkurt skeið. Tíðni áverka er enn á niðurleið og hlutu nú 11% sýndra hrossa m...
Signe Arendorf Bach frá Danmörku er flott listakona sem er ótrúlega fær að teikna alls konar myndir með blýanti, ekki síst myndir af hestum.
Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda, segir horfur í greininni góðar og bjartsýni ríki meðal hrossabænda þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi sett ýmislegt úr skorðum í starfseminni. Öflugt markaðsstarf sé að skila sér í gegnum Horses of Iceland-verkefnið þar sem vöxtur hafi verið í útflutningi og þrátt fyrir ástandið hafi náðst að...
Jakob Svavar Sigurðsson stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum eftir æsispennandi lokamót sem fram fór í Fákaseli fimmtudaginn 4. apríl sl. Lið Hrímnis/Export hesta sigraði liðakeppni deildarinnar.
Á haustráðstefnu Fagráðs í fyrra gerði annar höfundur þessarar greinar stuttlega að umræðuefni samsett litmynstur í hrossum. Þetta beindist einkum að samtvinnun litförótts og arfhreins slettuskjótts.
Nú er sýningarárinu 2018 lokið í íslenskri hrossarækt, viðburðaríku og skemmtilegu ári með Landsmóti hestamanna í Reykjavík.
Um þessar mundir eru hvorki meira né minna en 50 ár síðan Hestaleigan í Laxnesi í Mosfellsdal hóf starfsemi sína. Hjónin Þórarinn Jónasson og Ragnheiður Bergsdóttir, eða Póri og Heiða eins og þau eru jafnan kölluð, hafa staðið vaktina á hestaleigunni allt frá 1967.
Senn líður að Landsmóti hestamanna sem haldið verður á keppnissvæði Fáks í Reykjavík dagana 1.–8. júlí 2018. Mikil eftirvænting er farin að myndast meðal hestamanna og áhugafólks um íslenska hestinn og endanlegur fjöldi keppenda er að skýrast um þessar mundir.
Alls 536 hross voru flutt úr landi á fyrsta fjórðungi ársins. Er þetta yfir meðalútflutningi síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum frá WorldFeng, upprunaættbók Íslenska hestsins.
Allt frá því að menn tömdu hesta hafa þeir verið vinnudýr og reiðskjótar. Góður reiðhestur er stolt eiganda síns og metnaður allra hestamanna að vera vel ríðandi.
Rekstur lausra hrossa eftir og meðfram vegum landsins getur skapað talsverða hættu jafnt fyrir hrossin og ökumenn sem þurfa að keyra framhjá hrossum í rekstri.
Hulda Harðardóttir, starfandi dýralæknir við Edinborgarháskóla, vinnur að rannsókn sem tengist svæfingum á hestum. Rannsóknin er unnin í samvinnu við Dýralæknaþjónustu Suðurlands.
Bætt hefur verið inn nýrri skráningu í WorldFeng, upprunaættbók íslenska hestsins, en það er skráning á umráðamanni hvers hests.
Hagsmunaaðilar hafa tekið höndum saman um að marka stefnu og gera aðgerðaáætlun sem hefur það að markmiði að styrkja ímynd íslenska hestsins með samhæfðum skilaboðum, markaðsaðgerðum og kynningarstarfi.
Reidmenn.com er verkefni sem unnið er hörðum höndum að því að klára þessa dagana, um er að ræða kennsluvef fyrir hestamenn sem hefur verið í vinnslu nú í töluvert langan tíma en nú líður að útgáfudegi.
Litförótt litmynstur er líklega fágætasta afbrigðið í litaflóru íslenskra hrossa, en hefur átt undir högg að sækja innanlands. Erlendis virðist þó vera áhugi fyrir litföróttum hrossum því slík hross seljast auðveldlega úr landi.
Brynjar Skúlason, skógfræðingur notar athyglisverða aðferð til að flytja plöntur upp í fjall í Eyjafirði. Þar beitir hann gamalreyndu „flutningatæki“ sem nýtir einungis gras og vatn sem orkugjafa.