Losa íslensk votlendi minna af CO2 en erlendar mómýrar vegna lægra kolefnishlutfalls?
Samkvæmt skýrslugjöf Íslands til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna losa framræst votlendi á Íslandi rúmlega helmingi meira af gróðurhúsalofttegundum en önnur starfsemi hérlendis, þ.á m. samgöngur, iðnaður o.s.frv.