Skylt efni

landbúnaðarstefna

Innlend matvælaframleiðsla og þjóðarhagur
Lesendarýni 31. mars 2022

Innlend matvælaframleiðsla og þjóðarhagur

Matvælaframleiðsla og matvæla­stefna hafa verið ofarlega á dagskrá undanfarna mánuði. Hörmuleg innrás Rússa í Úkraínu hefur enn á ný varpað ljósi á þetta viðfangsefni. Stríðsrekstur af þessu tagi hefur alvarlegar afleiðingar fyrir allan almenning, nær og fjær.

Tillaga að landbúnaðarstefnu kynnt í ríkisstjórn
Fréttir 14. september 2021

Tillaga að landbúnaðarstefnu kynnt í ríkisstjórn

Tillaga að landbúnaðarstefnu var kynnt í ríkisstjórn í dag undir yfirskriftinni Ræktum Ísland. Þrír efnisflokkar liggja stefnunni til grundvallar; landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd auk tækni og nýsköpunar.

Tillögur um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynntar á morgun
Fréttir 4. maí 2021

Tillögur um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynntar á morgun

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins streymisfundar um Ræktum Ísland!, umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, miðvikudaginn 5. maí klukkan 09:30.

Ný landbúnaðarstefna á grunni umhverfis, sjálfbærni, sérstöðu og verðmætasköpunar
Lesendarýni 15. febrúar 2021

Ný landbúnaðarstefna á grunni umhverfis, sjálfbærni, sérstöðu og verðmætasköpunar

Öll ríki reka einhvers konar matvæla- eða landbúnaðarstefnu og þar er Ísland engin undantekning. Lengi vel mótaðist þessi stefna af þáttum eins og byggðafestu og matvælaöryggi. Meginstefið í landbúnaðarstefnu allra vestrænna ríkja var þannig að tryggja nægilegt framboð af matvælum í helstu fæðuflokkum.

Tillaga um landbúnaðarstefnu á að liggja fyrir í lok mars 2021
Fréttir 16. október 2020

Tillaga um landbúnaðarstefnu á að liggja fyrir í lok mars 2021

Í september var kynnt skipan Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í verkefnisstjórn um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Gert er ráð fyrir að tillaga að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland muni liggja fyrir þann 31. mars 2021.

Ekki meira hringl með landbúnaðarstefnu
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar kynntur - Sjálfstæðisflokkurinn með landbúnaðarmálin
Fréttir 30. nóvember 2017

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar kynntur - Sjálfstæðisflokkurinn með landbúnaðarmálin

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks var kynntur í Listasafni Íslands í morgun. Sjálfstæðisflokkurinn mun fara með sjávarútvegs- og landbúnaðarmál í nýrri ríkisstjórn, sem verður undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur.

Móta þarf langtímastefnu í landbúnaði
Skoðun 24. október 2017

Móta þarf langtímastefnu í landbúnaði

Stjórnvöld ásamt bændum þurfa að móta sér nýja langtímastefnu sem tekur mið af hagsmunum neytenda, lýðheilsu, kolefnisfótspori og byggðaþróun í landinu.

Ný landbúnaðarstefna
Lesendarýni 18. janúar 2017

Ný landbúnaðarstefna

Hér er lýst mögulegri nýrri landbúnaðar­stefnu sem byggð er á Evrópsku landbúnaðar­stefnunni, CAP.