Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fyrsta sæti
Um 60 myndir og myndbönd bárust í myndasamkeppni Landssambands kúabænda sem haldin var í samstarfi við Mjólkursamsöluna í tilefni af alþjóðlega mjólkurdeginum 1. júní síðastliðinn.
Um 60 myndir og myndbönd bárust í myndasamkeppni Landssambands kúabænda sem haldin var í samstarfi við Mjólkursamsöluna í tilefni af alþjóðlega mjólkurdeginum 1. júní síðastliðinn.
Nú er kosning um framleiðslustýringu, „kvótakosningin“, hafin og markar hún í raun upphaf vinnunnar við endurskoðun mjólkurhluta búvörusamningsins. Áherslur kúabænda við samningavinnuna munu byggja á niðurstöðu hennar.
Haustfundum Landssambands kúabænda (LK) lauk fyrir síðustu helgi, en þeir stóðu yfir frá 8.–26. október. Fyrir kúabændum liggur fljótlega á næsta ári að ákveða hvort áframhaldandi kvótakerfi verður við lýði og því fór mestur tími í að ræða það málefni.
Aðalfundur Landssambands kúabænda var haldinn um síðustu helgi. Ný stjórn LK var kjörin á fundinum og fjöldi ályktana samþykktar, þar á meðal um aðgerðir vegna niðurstöðu EFTA-dómstólsins um innflutning á hráu kjöti, lífræna framleiðslu og lyfjanotkun í nautgriparækt.
Landsamband kúabænda hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna draga að frumvarpi til laga um breytingu á undanþágum frá ákvæðum samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld og fleira,
Stjórn Landssambands kúabænda skorar á stjórnvöld og Alþingi að standa vörð um íslenskan landbúnað með því að tryggja að innleiðing aukins tollkvóta verði með þeim hætti sem gert er ráð fyrir í samningi Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur.
Stjórn Landssambands kúabænda hefur gengið frá ráðningu Margrétar Gísladóttur sem framkvæmdastjóra LK frá og með næstu mánaðamótum, en þá mun Baldur Helgi Benjamínsson láta af störfum eftir 10 ár.
Samkvæmt yfirliti frá Búnaðarmálaskrifstofu MAST var framleiðsla á nautgripakjöti rétt rúmlega 4.000 tonn síðast liðna tólf mánuði, maí 2015 til apríl 2016, sem er 16,8% aukning frá árinu á undan. Á heimasíðu Landsambands kúabænda segir að salan á sama tímabili hafi verið 3.970 tonn, sem