Skylt efni

lúpína

Lúpína og jarðvegsvernd
Líf og starf 17. október 2022

Lúpína og jarðvegsvernd

Bandarískir verkfræðinemendur eru að rannsaka lúpínu hér á landi og óska eftir áliti Íslendinga á jurtinni.

Landgræðsla við breyttar aðstæður
Lesendarýni 31. ágúst 2022

Landgræðsla við breyttar aðstæður

Á undanförnum áratugum hafa bændur, Landgræðslan, ýmis samtök og áhugasamir einstaklingar unnið stórvirki í landgræðslu og landbótum. Þannig hefur sandfok víða verið heft og uppblástur stöðvaður.

Skógarkerfill og lúpína breiðast hratt út
Fréttir 28. ágúst 2020

Skógarkerfill og lúpína breiðast hratt út

„Það er mjög mikið af skógarkerfli í Þingeyjarsveit, sérstaklega á Laugum í Reykjadal, en þaðan hefur hann dreifst mjög víða um Reykjadalinn. Þá er orðið mikið af skógarkerfli á nokkrum svæðum í Kaldakinn og stöku stað í Aðaldal og Fnjóskadal,“ segir Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, líffræðingur hjá Náttúrustofu Norðausturlands.

Gróður í Norðurþingi
Á faglegum nótum 17. október 2018

Gróður í Norðurþingi

Ég dvaldi tvær vikur í Norðurþingi um mánaðamótin júlí-ágúst og varð margs vísari. Hef stöku sinnum ekið þarna í gegn en aldrei stoppað sem nú. Gróðurfarið vakti athygli mína. Meiri gróður en ég átti von á – margvíslegur gróður.

Lúpínan - besti vinur bóndans
Lesendarýni 8. september 2016

Lúpínan - besti vinur bóndans

Við landnám var Ísland kjarri vaxið milli fjalls og fjöru. Við þurfum ekkert að efast um að koma okkar hingað í þetta viðkvæma umhverfi varð til þess að óblíð náttúruöflin fengu liðsauka við að eyða gróðri.

Ætla planta öflugum birkiplöntum í lúpínubreiður
Fréttir 12. janúar 2015

Ætla planta öflugum birkiplöntum í lúpínubreiður

Á fundi Framkvæmda- og hafnanefndar Norðurþings í vikunni var tekið fyrir erindi frá Rootopia ehf. Í erindinu var leitað að samstarfsaðila til að taka í tilraunaverkefni þar sem ætlunin er að planta birkiplöntum í lúpínubreiður.