Skylt efni

miðfjarðarhólf

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa fé í haust. Þetta eru stór sauðfjárbú sem lentu í riðuniðurskurði á vordögum 2023.

Miðfjarðarbændur neita enn að afhenda fé
Fréttir 26. október 2023

Miðfjarðarbændur neita enn að afhenda fé

Bændur á Neðra-Núpi í Miðfirði ætla á næstu dögum að senda þær níu gimbrar í sláturhús sem Matvælastofnun hefur krafið þá um að afhenda stofnuninni til förgunar.

Sextán gripir með T137 drepnir í Miðfirði
Fréttir 7. september 2023

Sextán gripir með T137 drepnir í Miðfirði

Eftir að hafa fengið niðurstöður arfgerðargreiningar á öllum fjárstofni sínum, segir Elín Anna Skúladóttir, bóndi á Bergsstöðum í Miðfirði, sárt að mikill fjöldi gripa með mótstöðu gegn riðu hafi verið felldir.

Miðfjarðarbændur kærðir
Fréttir 25. ágúst 2023

Miðfjarðarbændur kærðir

Matvælastofnun hefur kært bændur á tveimur bæjum í Miðfirði fyrir að hundsa fyrirmæli yfirdýralæknis.

Eftirmál riðuveiki: Ungu bændurnir á Urriðaá með sjálfbæran rekstur
Í deiglunni 13. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Ungu bændurnir á Urriðaá með sjálfbæran rekstur

Bærinn Urriðaá í Miðfirði er í landi Syðri-Urriðaár. Þessi bæjarheiti hafa borið á góma að undanförnu í umræðu um nýlegt riðutilfelli í hjörðinni á bænum og niðurskurð í kjölfarið. Á Urriðaá búa þau Ólafur Rúnar Ólafsson og Dagbjört Diljá Einþórsdóttir en þau keyptu jörðina árið 2015.

Eftirmál riðuveiki: Mikil vonbrigði en ekki vonleysi
Í deiglunni 12. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Mikil vonbrigði en ekki vonleysi

Fyrsta tilfellið um riðuveiki í sauðfé í Miðfjarðarhólfi var staðfest á Bergsstöðum í Miðfirði í byrjun apríl. Þar með var ljóst að rúmlega 26 ára markviss og metnaðarfull ræktun bændanna var komin á leiðarenda.

Eftirmál riðuveiki
Í deiglunni 12. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Á liðlega 40 árum hafa rúmlega 850 hjarðir verið skornar niður á Íslandi, með meira en 200 þúsund fjár. Mörkuð var stefna af hálfu stjórnvalda árið 1986, þegar vitað var um riðu á um 100 bæjum, að freista þess að útrýma veikinni úr landinu með skipulögðum niðurskurði á öllum bæjum þar sem riðan var staðfest. Þessari stefnu hefur verið fylgt síðan.

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfjarðarhólfi um að afhending gripa til slátrunar verði eftir sauðburð.