Skylt efni

plast

Plast í landbúnaði
Á faglegum nótum 19. janúar 2021

Plast í landbúnaði

Áhrif plastnotkunar á landbúnað og landbúnaðarland hafa lítið verið skoðuð en mikið hefur verið fjallað um áhrif hennar á lífríki sjávar.

Plast í hafinu gæti  að óbreyttu þrefaldast fyrir 2040
Fréttir 5. janúar 2021

Plast í hafinu gæti að óbreyttu þrefaldast fyrir 2040

Reiknað er með að plastrusl sem endar í hafinu  á hverju ári muni nær þrefaldast fram til 2040 verði ekki ráðist í umfangsmiklar aðgerðir til að stemma stigu við plastmenguninni. Þannig yrðu um 29 milljónir tonna sem enduðu í hafinu á hverju ári samkvæmt grein sem Laura Parker ritaði í National Geographic á síðasliðnu sumri.

Varnarbúnaður vegna COVID-19 bætist nú við hrikalega plastmengun heimshafanna
Fréttaskýring 6. október 2020

Varnarbúnaður vegna COVID-19 bætist nú við hrikalega plastmengun heimshafanna

Frá fyrstu mánuðum ársins 2020 hafa flest mál er snerta jarðarbúa drukknað í umræðu um COVID-19 heimsfaraldurinn. Staðbundin hernaðarátök, loftslagsmál og mengun hafsins hafa að mestu fallið í skuggann. Andlitsgrímur sem fólki hefur verið gert að setja upp um allan heim vegna kórónavírus, og flestar eru úr gerviefnum, bætast nú í súpuna og er nú he...

Tíu stór fyrirtæki skuldbinda sig til að endurvinna allt plast hjá sér
Fréttir 24. febrúar 2020

Tíu stór fyrirtæki skuldbinda sig til að endurvinna allt plast hjá sér

Nýlega var undirritaður stór samningur hjá fyrirtækinu Pure North Recycling í Hveragerði við tíu stór fyrirtæki sem skuldbinda sig til þess að koma öllu því plasti sem fellur til hjá fyrirtækinu í endurvinnslu hjá Pure North.

Horfa til trjátrefja í stað plasts
Fréttir 2. janúar 2020

Horfa til trjátrefja í stað plasts

Í byrjun desember var haldin áhugaverð ráðstefna í Noregi um notkun á trjátrefjum í stað plasts við framleiðslu á ýmsum vörum svo sem umbúðum fyrir matvælaiðnað. Norska rannsóknarstofnunin RISE PFI, sem er viðurkennd fyrir ferla og vörur sem byggja á sellulósatrefjum áttu fulltrúa á ráðstefnunni.

Fýlar gleypa talsvert af plasti
Fréttir 19. júní 2018

Fýlar gleypa talsvert af plasti

Náttúrustofa Norðausturlands hefur nýverið samið við Umhverfisstofnun um rannsóknir á plasti í fýlum (Fulmarus glacialis) sem hluta af staðlaðri vöktun á plastmengun á OSPAR-svæðinu.

Plastagnir í jarðvegi hátt til fjalla í Sviss
Fréttir 18. júní 2018

Plastagnir í jarðvegi hátt til fjalla í Sviss

Komið hefur í ljós að míkró­plastagnir er að finna í jarðvegi frá láglendi hátt til fjalla í Sviss. Talið er að ástandið kunni að vera verra í öðrum löndum Evrópu og varað er við áhrifum þess á fæðuöryggi manna og dýra.

Um 40 þúsund tonn af plasti falla til í kanadískum landbúnaði árlega
Fréttir 4. maí 2018

Um 40 þúsund tonn af plasti falla til í kanadískum landbúnaði árlega

Í Albertafylki í Kanada einu saman falla til um 3.000 tonn af baggaplasti á hverju ári. Förgun þess hefur verið vandamál og hefur megninu verið brennt, en annað urðað. Hugsanlega er þó að verða breyting á því.

Margir plastruslaflekkir allt að 19-föld stærð Íslands fljótandi um heimshöfin
Fréttir 2. maí 2018

Margir plastruslaflekkir allt að 19-föld stærð Íslands fljótandi um heimshöfin

Miðja vegu milli Kaliforníu og Havaí í Kyrrahafi er svæði sem þekkt er sem „Mikli Kyrrahafs-ruslaflekkurinn“, eða Great Pacific Garbage Patch.

Endurvinnsluöngþveiti eftir að Kínverjar skrúfuðu fyrir móttöku á plastúrgangi
Fréttaskýring 13. apríl 2018

Endurvinnsluöngþveiti eftir að Kínverjar skrúfuðu fyrir móttöku á plastúrgangi

Eins og lesendum Bændablaðsins er vel kunnugt þá hefur umræða um plastmengun í náttúrunni vart farið fram hjá nokkrum manni á undanförnum vikum og mánuðum. Enn er þó til staðar mikil hræsni hvað þetta varðar og vandinn er margfalt meiri en menn töldu fyrir örfáum misserum.