Bráðabirgðaleyfi til eins árs um vinnslu á um 12 þúsund tonnum skeljasands
Frá því var greint í 7. tölublaði Bændablaðsins í byrjun apríl, að fyrirtækið Björgun hefði ekki fengið endurnýjað námaleyfi til vinnslu á skeljasandi úr Faxaflóa og því væri óvissa með framboð á honum til kölkunar á ræktarlöndum og fóðurgerðar nú í byrjun sumars. Nú virðist hins vegar hilla undir að leyfið fáist veitt að nýju frá Orkustofnun og er...