Skylt efni

Sólskógar

Sólskógar reisa nýtt 2000 fermetra gróðurhús
Líf og starf 21. janúar 2020

Sólskógar reisa nýtt 2000 fermetra gróðurhús

„Við finnum fyrir auknum áhuga á trjáplöntum og einkum og sér í lagi er sá áhugi kveikjan að því að við vinnum að þeirri upp­byggingu sem nú stendur yfir á okkar starfssvæði,“ segir Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Sólskóga í Kjarnaskógi við Akureyri.

Of stuttur samningstími og mikið flækjustig
Líf&Starf 8. júní 2017

Of stuttur samningstími og mikið flækjustig

„Staðan er sú að við erum orðin mjög fá sem stundum þessa ræktun. Hún krefst talsverðrar sérhæfingar og þekkingar, en margt í umhverfinu er alls ekki hvetjandi,“ segir Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Sólskóga á Akureyri.

Ungar plöntur verða mun hraustlegri og vaxa betur í moltublandaðri mold
Fréttir 12. október 2016

Ungar plöntur verða mun hraustlegri og vaxa betur í moltublandaðri mold

Molta úr jarðgerðarstöð Moltu ehf. í Eyjafjarðarsveit lofar góðu við trjáplönturækt hjá Sólskógum í Eyjafirði. Birkiplöntur sem settar voru í moltublandaða mold sýna t.d. minni merki um birkiryð en jafngamlar plöntur í hefðbundinni mold.