Skylt efni

sumarblóm

Sumar á næsta leiti
Á faglegum nótum 22. febrúar 2023

Sumar á næsta leiti

Það hljómar kannski undarlega en einmitt núna er sumarið að ganga í garð í garðyrkjustöðvum landsins. Fyrstu sumarblómafræin eru komin í sáðbakkana og smáplöntur af lokkandi blómadrottningum komnar í potta og bíða þess að dagatalið átti sig á tilverunni.

Tími sumarblómanna
Á faglegum nótum 31. maí 2022

Tími sumarblómanna

Sumarblóm auka litadýrðina í garðinum og fara vel í beðum, pottum, kerum og svalakössum. Flest sumarblóm þurfa sólríkan stað, skjól til að dafna og blómstra ríkulega. Þau þola ekki frost þannig að óráðlegt er að planta þeim út fyrr en hætta á næturfrosti er liðin hjá.

Glæný sumarblóm í ker
Á faglegum nótum 1. júlí 2021

Glæný sumarblóm í ker

Svalir og sólpallar fyllast einstökum ævintýraljóma þegar búið er að koma þar fyrir smekklegum og sumarlegum blómakerjum og pottum, stútfullum af glóðvolgum og glænýjum sumarblómum.

Minni sala á sumarblómum
Fréttir 10. júlí 2018

Minni sala á sumarblómum

Sala á sumarblómum og garðplöntum er að stærstum hluta árstíðabundin og háð því að tíðin sé góð. Á sólardögum flykkist fólk út í garð og í gróðrarstöðvar til að kaupa blóm. Seljendur garðplantna sunnan- og vestanlands eru sammála um að salan hafi farið hægt af stað í sumar og að hún sé minni en oft áður það sem af er sumri.

Hugað að sáningu
Á faglegum nótum 20. janúar 2016

Hugað að sáningu

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og því upplagt núna í upphafi nýs árs að huga að sumarblómunum og sáningu þeirra. Í grunninn skiptir ekki máli hvort sá á fræjum af sumarblómum, krydd- og matjurtum eða fjölæringum, aðferðin er í megindráttum sú sama.

Milljón sumarblóm
Fréttir 30. apríl 2015

Milljón sumarblóm

Framleiðsla á sumarblómum er um milljón plöntur á ári. Innflutningur á sumarblómum var talsverður fyrir nokkrum árum en hann hefur dregist saman og er lítill í dag. Sala á forræktuðum kálplöntum eykst jafnt og þétt.