Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Konurnar sem tóku þátt í að setja Íslandsmetið í fjöldaspuna komu víða að, t.d. komu sjö konur úr Borgarfirði.
Konurnar sem tóku þátt í að setja Íslandsmetið í fjöldaspuna komu víða að, t.d. komu sjö konur úr Borgarfirði.
Mynd / MHH
Líf og starf 26. október 2016

Íslandsmet í fjöldaspuna

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Þetta gekk frábærlega, hér var troðfullt hús af áhugasömu fólki um ullarvinnslu og ullarvöru og við fórum létt með að setja Íslandsmet í fjöldaspuna,“ segir Maja Siska hjá Spunasystrum. 
 
„Það voru sextíu og þrjár konur og einn karl sem tóku þátt í metinu okkar en hópurinn sat við rokkana eða snældurnar og spann í klukkutíma í Brúarlundi í Landsveit frá kl. 14.00 til 15.00 sunnudaginn 9. október,“ segir Maja.
 
Spunasystur hafa aðstöðu í Brúarlundi en þær eru nú með sýningu þar sem heitir „Frá fé til flíkur“. 
Opið verður helgarnar 22. til 23. október og 5. til 6. nóvember frá kl. 10.00 til 16.00 alla dagana. Á staðnum fer fram sýning á ullarvinnslu, spuna og ullarvörum.

4 myndir:

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...