Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Konurnar sem tóku þátt í að setja Íslandsmetið í fjöldaspuna komu víða að, t.d. komu sjö konur úr Borgarfirði.
Konurnar sem tóku þátt í að setja Íslandsmetið í fjöldaspuna komu víða að, t.d. komu sjö konur úr Borgarfirði.
Mynd / MHH
Líf og starf 26. október 2016

Íslandsmet í fjöldaspuna

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Þetta gekk frábærlega, hér var troðfullt hús af áhugasömu fólki um ullarvinnslu og ullarvöru og við fórum létt með að setja Íslandsmet í fjöldaspuna,“ segir Maja Siska hjá Spunasystrum. 
 
„Það voru sextíu og þrjár konur og einn karl sem tóku þátt í metinu okkar en hópurinn sat við rokkana eða snældurnar og spann í klukkutíma í Brúarlundi í Landsveit frá kl. 14.00 til 15.00 sunnudaginn 9. október,“ segir Maja.
 
Spunasystur hafa aðstöðu í Brúarlundi en þær eru nú með sýningu þar sem heitir „Frá fé til flíkur“. 
Opið verður helgarnar 22. til 23. október og 5. til 6. nóvember frá kl. 10.00 til 16.00 alla dagana. Á staðnum fer fram sýning á ullarvinnslu, spuna og ullarvörum.

4 myndir:

Nýir Íslandsmeistarar
Líf og starf 14. mars 2025

Nýir Íslandsmeistarar

Landsliðsmennirnir Sigurbjörn Haraldsson og Magnús Magnússon urðu Íslandsmeistar...

Góður í dreifbýli og borg
Líf og starf 13. mars 2025

Góður í dreifbýli og borg

Bændablaðið fékk til prufu nýjan rafmagnsbíl af gerðinni Polestar 3. Þessi bílat...

Ljóðskáld á tíræðisaldri
Líf og starf 12. mars 2025

Ljóðskáld á tíræðisaldri

Ásmundur Magnús Hagalínsson hefur gefið út sína fyrstu ljóðabók, en hann er nýor...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 10. mars 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn kemur sterkur inn í næstu vikur. Hann þarf að nýta krafta sína vel o...

Nýburagjafir vekja lukku
Líf og starf 5. mars 2025

Nýburagjafir vekja lukku

Nokkur sveitarfélög halda uppi þeirri skemmtilegu hefð að gefa nýburum ársins í ...

Litrík snjókorn
Líf og starf 5. mars 2025

Litrík snjókorn

Prjónuð peysa úr 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Brushed Alpaca Silk. Stykk...

Galdrarnir gerast á hverri æfingu
Líf og starf 4. mars 2025

Galdrarnir gerast á hverri æfingu

Sextíu manns koma að uppsetningu söngleiksins vinsæla Lands míns föður sem sýndu...

Norðurlandamót ungmenna í skák
Líf og starf 4. mars 2025

Norðurlandamót ungmenna í skák

Norðurlandamót ungmenna í skák fór fram í Borgarnesi 14. - 16. febrúar. Mótið á ...