Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Konurnar sem tóku þátt í að setja Íslandsmetið í fjöldaspuna komu víða að, t.d. komu sjö konur úr Borgarfirði.
Konurnar sem tóku þátt í að setja Íslandsmetið í fjöldaspuna komu víða að, t.d. komu sjö konur úr Borgarfirði.
Mynd / MHH
Líf og starf 26. október 2016

Íslandsmet í fjöldaspuna

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Þetta gekk frábærlega, hér var troðfullt hús af áhugasömu fólki um ullarvinnslu og ullarvöru og við fórum létt með að setja Íslandsmet í fjöldaspuna,“ segir Maja Siska hjá Spunasystrum. 
 
„Það voru sextíu og þrjár konur og einn karl sem tóku þátt í metinu okkar en hópurinn sat við rokkana eða snældurnar og spann í klukkutíma í Brúarlundi í Landsveit frá kl. 14.00 til 15.00 sunnudaginn 9. október,“ segir Maja.
 
Spunasystur hafa aðstöðu í Brúarlundi en þær eru nú með sýningu þar sem heitir „Frá fé til flíkur“. 
Opið verður helgarnar 22. til 23. október og 5. til 6. nóvember frá kl. 10.00 til 16.00 alla dagana. Á staðnum fer fram sýning á ullarvinnslu, spuna og ullarvörum.

4 myndir:

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...