Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Krakkarnir í Frístundaklúbbnum á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi með lögreglumönnunum af Suðurlandi, þeim Þórunni Þrastardóttur og Árna Guðmundssyni.
Krakkarnir í Frístundaklúbbnum á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi með lögreglumönnunum af Suðurlandi, þeim Þórunni Þrastardóttur og Árna Guðmundssyni.
Líf og starf 1. mars 2021

Löggan og umboðsmaður barna í heimsókn í Frístundaklúbb Grímsnes- og Grafningshrepp

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Lögreglumennirnir Þórunn Þrastardóttir og Árni Guðmundsson frá Lögreglunni á Suðurlandi heimsóttu Frístundaklúbbinn á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi nýlega. Í klúbbnum eru 12 nemendur í 5. til 7. bekk Kerhólsskóla.

Lögreglumennirnir byrjuðu á því að segja frá sjálfum sér og kynna lauslega störf lögreglunnar. Allir unglingarnir voru síðan búnir að búa til eina spurningu, sem þeir spurðu lögreglumennina út í, og fengu þeir greið og góð svör til baka.

Heimsóknin tókst einstaklega vel enda má segja að lögreglumennirnir hafi slegið í gegn í heimsókn sinni.

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, heimsótti líka klúbbinn á dögunum en hún kynnti fyrir krökkunum starf umboðsmanns og svaraði fjölmörgum spurningum þeirra.

Krakkarnir með Salvöru Nordal í sinni heimsókn.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...