Hrafntinna afmælisbarn
Líf og starf 6. nóvember 2024

Hrafntinna afmælisbarn

Nafn: Hrafntinna Ögmundsdóttir.

Aldur: Átti fimm ára afmæli 24. október

Stjörnumerki: Bogmaður.

Búseta: Bý á Kársnesi í Kópavogi.

Skemmtilegast í leikskólanum: Að leika við Maríkó og Berglindi á ærslabelgnum þegar við erum í göngutúr.

Áhugamál: Leika mér í Lego heima.

Tómstundaiðkun: Æfi fimleika og er kannski að byrja í handbolta.

Uppáhaldsdýr: Páfagaukar, einhyrningar og hundar.

Uppáhaldslag: Krumla.

Uppáhaldslitur: Bleikur og grænn.

Uppáhaldsmynd: Minions (Aulinn ég).

Fyrsta minning: Sá fugl og sagði ,,bíbí borðar ber“.

Skemmtilegasta sem ég hef gert: Leika við vini mína, æfa fimleika og fara í dótavélina í ísbúðinni.

Hvað viltu verða þegar þú verður stór?: Strætóbílstjóri og ísbúðarkona.

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 25. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gæti átt von á þrálátum veikindum. Hann ætti að gæta vel að sjálfum ...

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...