Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Rauðbyrstingur
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 4. október 2023

Rauðbyrstingur

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Rauðbrystingur er enn einn fuglinn sem verpir ekki á Íslandi en stoppar hér engu að síður í nokkurn tíma á ferð sinni milli vetrar- og varpstöðva. Slíkir fuglar kallast gjarnan fargestir eða umferðarfuglar. Þessi meðalstóri vaðfugl er með varpstöðvar á Grænlandi og íshafseyjum Kanada. Vetrarstöðvarnar eru hins vegar í Vestur-Evrópu og Vestur-Afríku. Þetta er þó nokkurt ferðalag og er Ísland mikilvægt stopp á leiðinni eins og er algengt meðal þeirra fargesta sem koma hér við á ferð sinni milli varp- og vetrarstöðva. Rauðbrystingur sækir í leirur og þangfjörur þar sem hann leitar að skordýrum, skeldýrum og krabbadýrum. Endrum og sinnum sjást þeir líka inn til landsins. Þeir eru ákaflega félagslyndir og sjást oft í gríðarstórum hópum sem geta skipt þúsundum.

Skylt efni: fuglinn | rauðbyrstingur

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...