Með öfluga bensínvél og stórt batterí
Bændablaðið fékk til prufu Audi Q7 sem er stór og vel útbúinn jepplingur frá Þýskalandi. Hér er á ferðinni ökutæki með öflugri bensínvél að auki við rafmótor og stórt hleðslubatterí.
Bændablaðið fékk til prufu Audi Q7 sem er stór og vel útbúinn jepplingur frá Þýskalandi. Hér er á ferðinni ökutæki með öflugri bensínvél að auki við rafmótor og stórt hleðslubatterí.
Bændablaðið fékk til prufu Hyundai Ioniq 6 sem er stór rafknúinn fólksbíll með afgerandi útlit.
Hér er á ferðinni praktískur fjölskyldubíll sem er ekki nema 2,6 sekúndur frá kyrrstöðu upp í hundrað kílómetra hraða, þökk sé 1.020 hestöflum.
Bændablaðið fékk til prufu smart #3, miðlungsstóran rafmagnsbíl sem sameinar ýmsa góða kosti þýskrar iðnhönnunar og kínverskrar framleiðslu.
Bændablaðið fékk til prufu EQE SUV rafmagnsbílinn frá Mercedes Benz. Um er að ræða stóran fjölskyldubíl sem er fágaður og uppfullur af vönduðum búnaði.
Bændablaðið fékk til prufu vinnubíl af gerðinni Piaggio Porter sem er nánast óþekkt bílategund hér á landi. Þetta er lítill og nettur pallbíll þar sem burðargeta, nytsemi og lágt verð eru í fyrirrúmi.
Bændablaðið fékk til prufu þriðju kynslóð af Can-Am Outlander fjórhjólinu. Það er götuskráð tæki með rými fyrir tvo sem hentar bæði sem leikfang eða vinnuvél.
Bændablaðið fékk til prufu minnsta sendibílinn frá Mercedes Benz í Business Pro útfærslu. Þetta er praktískur bíll sem er í sama stærðarflokki og Volkswagen Caddy og Citroën Berlingo.
Bændablaðið fékk til prufu hinn nýja Volvo EX30 í Ultra útfærslu. Umrætt ökutæki...
Bændablaðið fékk til prufu hinn nýja Toyota C-HR. Þetta er fágaður smájepplingur...
Bændablaðið fékk til prufu nýjasta útspil indverska dráttarvélaframleiðandans So...
Að þessu sinni er tekinn til kostanna Volkswagen ID.7 Pro í 1st Style útfærslu. ...
Að þessu sinni er tekinn til kost- anna hinn nýi Kia EV9 í GT Line útfærslu. Þet...
Hér er tekin til kostanna uppfærð útgáfa af Polestar 2 Long range Dual motor raf...
Bændablaðið fékk til prufu Tesla Model 3 Long Range með fjórhjóladrifi á dögunum...
Á síðasta ári prufukeyrði Bændablaðið 23 mismunandi tæki. Nokkur breidd var á vi...
Að þessu sinni tekur Bændablaðið til kostanna bifreið af gerðinni Land Rover Ser...
Bændablaðið fékk til prufu nýjustu útgáfu af rafmagnsbílnum Hyundai Kona í Style...