Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hrossaræktarfundir
Fréttir 27. apríl 2023

Hrossaræktarfundir

Elsa Albertsdóttir, ræktunar­leiðtogi íslenska hestsins, og Nanna Jónsdóttir, formaður deildar hrossabænda hjá Bændasamtökum Íslands, munu ferðast um landið næstu daga og funda með hestamönnum og hrossaræktendum, sem eru hvattir til að fjölmenna.

Skipulag fundanna er eftirfarandi:

  • Fim. 27. apríl kl. 20:00 – Höfn
  • Fös. 28. apríl kl. 20:00 – Egilsstaðir
  • Lau. 29. apríl kl. 12:00 – Akureyri
  • Sun. 30. apríl kl. 12:00 – Sauðárkrókur
  • Sun. 30. apríl kl. 20:00 – Vestur-Húnavatnssýsla
  • Mið. 3. maí kl. 20:00 – Borgarnes
  • Fim. 4. maí kl. 20:00 – Hella

Í tilkynningu frá RML og BÍ kemur fram að nákvæmar staðsetningar hvers fundar verði auglýstar í netmiðlum hestamanna.

Skylt efni: Hrossarækt

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...