Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.
Fréttir 17. maí 2017

Matvælastofnun svipti sauðfjárbónda öllum kindunum

Matvælastofnun tilkynnti um það nú fyrir hádegi að hún hefði í lok síðustu viku svipti umráðamanni sauðfjár á Suðurlandi öllum kindum sínum.

Ástæðan er sögð hafa verið sinnuleysi án þess að kröfur stofnunarinnar væru virtar.

Í tilkynningunni segir:

„Í lögum um velferð dýra segir að umráðamönnum dýra beri að tryggja dýrum góða umönnun, þ.m.t. að sjá til þess að þörfum dýranna sé sinnt að jafnaði einu sinni á dag.

Búið er að fá aðila til að annast dýrin fram yfir sauðburð. Matvælastofnun er heimilt að krefja umráðamann/eiganda dýra um kostnað af þvingunaraðgerðum. Um er að ræða á annan tug áa og verða þær áfram á staðnum í umönnun umsjónarmanns. Ástand dýranna er viðunandi í dag og gefur ekki tilefni til frekari aðgerða að svo stöddu.“

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...