Þegar ég fór fyrst á hestbak
Sigurbjörg Inga býr í Stóru-Gröf syðri í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og tveimur bræðrum.
Nafn: Níu ára, að verða tíu.
Aldur: Sigurbjörg Inga Sigfúsdóttir.
Stjörnumerki: Ljón.
Búseta: Stóra-Gröf syðri.
Skóli: Varmahlíðarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Allt, en langskemmtilegast í íþróttum og fimleikum.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar og hestar.
Uppáhaldsmatur: Hakk og spagettí.
Uppáhaldshljómsveit: Billie Eilish.
Uppáhaldskvikmynd: Zombies 1 og 2 og Descendants 1, 2 og 3.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór fyrst á hestbak.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fimleika, körfubolta, fótbolta, djassballett, hestamennsku og spila á píanó.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Er ekki búin að ákveða það.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Veit ekki.
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fer á reiðnámskeið, og æfi fimleika og júdó.
Næst » Ég skora næst á Friðrik Loga Haukstein Knútsson, bekkjarbróður minn, að svara næst.